Moskan í Reykjavík : Suðurlandsbraut 76

Lokaverkefni Þetta snýst um að taka fyrir og fullvinna samkeppnistillögu Tripoli arkitekta fyrir mosku í Reykjavík frá árinu 2015. Tillaga Tripoli arkitekta lenti í 3. sæti í opinni samkeppni, en það var vilji minn að ekki aðeins aðlaga bygginguna að íslenskum reglugerðum, heldur líka aðlaga hana að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Daði Helgason 1982-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29584
Description
Summary:Lokaverkefni Þetta snýst um að taka fyrir og fullvinna samkeppnistillögu Tripoli arkitekta fyrir mosku í Reykjavík frá árinu 2015. Tillaga Tripoli arkitekta lenti í 3. sæti í opinni samkeppni, en það var vilji minn að ekki aðeins aðlaga bygginguna að íslenskum reglugerðum, heldur líka aðlaga hana að óskum verkkaupa. Farið var í gegnum þá fasa hönnunar sem nemendur í byggingafræði við Háskólann í Reykjavík hafa tileinkað sér í námi. þ.e.a.s. frumhönnun, forhönnun, aðaluppdrætti og verkteikningar ásamt útboðsgögnum. Markmið verkefnisins er að fullvinna tillögu Tripoli arkitekta að mosku í Reykjavík. Byggingin og nýting hennar skal uppfylla þau lög og reglugerðir sem hana varðar. Greina skal og leysa þau byggingarfræðilegu atriði sem að hönnun slíks mannvirkis krefst eins og burðarþol, lagnaleiðir, loftræsingu, bruna- og hljóðkröfur o.s.frv. Brúttóstærð mannvirkisins er 949,9 m² á 2 hæðum auk kjallara.