Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum

Athyglisbrestur með/án ofvirkni (ADHD) er skilgreindur sem röskun á taugaþroska sem skiptist í þrjá flokka einkenna, einbeitingarerfiðleika, ofvirkni og hvatvísi, sem hamla einstaklingnum í námi, leik og/eða starfi. Eitt algengasta meðferðarúrræðið við einkennum ADHD eru örvandi lyf, svo sem metýlfe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildur Hörn Orradóttir 1994-, Berglind Birna Pétursdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29533
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29533
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29533 2023-05-15T16:51:30+02:00 Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum Prescription Stimulant Misuse among Graduate Students in Iceland Hildur Hörn Orradóttir 1994- Berglind Birna Pétursdóttir 1995- Háskóli Íslands 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29533 is ice http://hdl.handle.net/1946/29533 Sálfræði Örvandi lyf Háskólanemar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:26Z Athyglisbrestur með/án ofvirkni (ADHD) er skilgreindur sem röskun á taugaþroska sem skiptist í þrjá flokka einkenna, einbeitingarerfiðleika, ofvirkni og hvatvísi, sem hamla einstaklingnum í námi, leik og/eða starfi. Eitt algengasta meðferðarúrræðið við einkennum ADHD eru örvandi lyf, svo sem metýlfenídat og amfetamínskyld lyf. Á Íslandi er misnotkun örvandi lyfja nokkuð algeng. Misnotkun í þessu samhengi má skilgreina sem inntöku lyfja sem ekki eru ætluð þeim sem þau tekur, í öðrum tilgangi en efnið er gert til að þjóna og/eða í meira magni en samkvæmt læknisráði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema (N=102) í háskólum á Íslandi. Þátttakendur svöruðu rafrænum spurningalistum um einkenni ADHD, þunglyndis-, kvíða- og streitueinkenni og um örvandi lyfseðilsskyld lyf. Settar voru fram þrjár rannsóknarspurningar: 1) Hvert er algengi misnotkunar örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum? 2) Er munur á misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja eftir kyni? 3) Er munur á misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja eftir því hvort nemendur eru með einhvers konar greiningu og/eða fötlun? Kom í ljós að um 6,9% framhaldsnema í íslenskum háskólum nota örvandi lyfseðilsskyld lyf í öðrum tilgangi en læknisfræðilegum. Meginniðurstöður leiddu í ljós að karlar eru líklegri til að misnota örvandi lyfseðilsskyld lyf bæði til afþreyingar og til taugaeflingar (e. neuroenhancement). Sama átti við um þá sem greindu frá því að búa yfir einhvers konar fötlun eða ADHD greiningu. Þar sem misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja fylgir nokkur áhætta er ljóst að fræðsla til nemenda um örvandi lyf er mikilvæg. Lykilorð: ADHD, Misnotkun, Háskólar á Íslandi Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Örvandi lyf
Háskólanemar
spellingShingle Sálfræði
Örvandi lyf
Háskólanemar
Hildur Hörn Orradóttir 1994-
Berglind Birna Pétursdóttir 1995-
Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
topic_facet Sálfræði
Örvandi lyf
Háskólanemar
description Athyglisbrestur með/án ofvirkni (ADHD) er skilgreindur sem röskun á taugaþroska sem skiptist í þrjá flokka einkenna, einbeitingarerfiðleika, ofvirkni og hvatvísi, sem hamla einstaklingnum í námi, leik og/eða starfi. Eitt algengasta meðferðarúrræðið við einkennum ADHD eru örvandi lyf, svo sem metýlfenídat og amfetamínskyld lyf. Á Íslandi er misnotkun örvandi lyfja nokkuð algeng. Misnotkun í þessu samhengi má skilgreina sem inntöku lyfja sem ekki eru ætluð þeim sem þau tekur, í öðrum tilgangi en efnið er gert til að þjóna og/eða í meira magni en samkvæmt læknisráði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema (N=102) í háskólum á Íslandi. Þátttakendur svöruðu rafrænum spurningalistum um einkenni ADHD, þunglyndis-, kvíða- og streitueinkenni og um örvandi lyfseðilsskyld lyf. Settar voru fram þrjár rannsóknarspurningar: 1) Hvert er algengi misnotkunar örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum? 2) Er munur á misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja eftir kyni? 3) Er munur á misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja eftir því hvort nemendur eru með einhvers konar greiningu og/eða fötlun? Kom í ljós að um 6,9% framhaldsnema í íslenskum háskólum nota örvandi lyfseðilsskyld lyf í öðrum tilgangi en læknisfræðilegum. Meginniðurstöður leiddu í ljós að karlar eru líklegri til að misnota örvandi lyfseðilsskyld lyf bæði til afþreyingar og til taugaeflingar (e. neuroenhancement). Sama átti við um þá sem greindu frá því að búa yfir einhvers konar fötlun eða ADHD greiningu. Þar sem misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja fylgir nokkur áhætta er ljóst að fræðsla til nemenda um örvandi lyf er mikilvæg. Lykilorð: ADHD, Misnotkun, Háskólar á Íslandi
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Hildur Hörn Orradóttir 1994-
Berglind Birna Pétursdóttir 1995-
author_facet Hildur Hörn Orradóttir 1994-
Berglind Birna Pétursdóttir 1995-
author_sort Hildur Hörn Orradóttir 1994-
title Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
title_short Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
title_full Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
title_fullStr Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
title_full_unstemmed Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
title_sort misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal framhaldsnema í íslenskum háskólum
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29533
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29533
_version_ 1766041627315404800