GPS landmælingar við Öræfajökul

Öræfajökull er stærsta eldfjall á Íslandi, jafnframt það hæsta. Öræfajökull er ekki mjög virkt eldfjall en hann hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma, árin 1362 og 1727. Öræfajökull hefur sýnt litla sem enga virkni síðan hann gaus árið 1727. Hinsvegar hefur virknin aukist síðustu 2-3 ár, t.d. hafa or...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Maggý Lárentsínusdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29532
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29532
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29532 2023-05-15T16:52:34+02:00 GPS landmælingar við Öræfajökul GPS Geodetic Measurements around the Öræfajökull volcano Maggý Lárentsínusdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29532 is ice http://hdl.handle.net/1946/29532 Jarðeðlisfræði Eldstöðvar Eldgos Jarðskjálftar Jarðskorpuhreyfingar Rannsóknir Öræfajökull Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:50:50Z Öræfajökull er stærsta eldfjall á Íslandi, jafnframt það hæsta. Öræfajökull er ekki mjög virkt eldfjall en hann hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma, árin 1362 og 1727. Öræfajökull hefur sýnt litla sem enga virkni síðan hann gaus árið 1727. Hinsvegar hefur virknin aukist síðustu 2-3 ár, t.d. hafa orðið jarðskorpuhreyfingar, jarðskjálftar í kringum öskjuna hafa aukist og sigkatlar hafa myndast í öskjunni. Eftirlit var aukið með eldstöðinni í kjölfarið, m.a. var fjölgað jarðskjálftamælum á svæðinu og ár sem renna frá jöklinum eru vaktaðar. Einnig voru framkvæmdar GPS landmælingar umhverfis jökulinn í ágúst og október 2017. GPS-tæknin var hönnuð í kringum 1970 og tilgangur hennar er að finna nákvæma staðsetningu, hraða og tíma hvar sem er á jörðinni. Frá því að GPS landmælingar hófust fyrst á Íslandi árið 1986 hafa þær verið notaðar við að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum á landinu. Jarðskorpuhreyfingar verða m.a. vegna kvikuhreyfinga í jarðskorpunni sem valda útþenslu eða hjöðnun eldfjallsins sem mælist sem landris eða landsig ásamt tilsvarandi láréttum hreyfingum. Tilgangur GPS landmælinga í ágúst og október 2017 var m.a. að kanna aflögun eldfjallsins í Öræfajökli. Gögn frá árunum 1993-2017 voru notuð og reiknaður voru færsluhraði miðað við fastan Evrasíufleka og leiðrétt fyrir fargbreytingum vegna bráðnunar jökla. Niðurstöður leiddu í ljós aukinn færsluhraða á síðustu 10-15 árum, t.d. var meðalfærsluhraði, miðað við fastan Evrasíufleka, áranna 1993-2006 2,3 ± 0,4 mm/ár og 2003-2017 hafði hann aukist í 3,8 ± 0,2 mm/ár, og breytingar í færslum GPS stöðva næst jöklinum sem hugsanlega gætu þýtt útþenslu eldfjallsins. Öræfajökull is the biggest volcano in Iceland, also the highest. The volcano is not very active but has erupted twice in the Holocene, 1362 and 1727. Since its last eruption in 1727 it has been dormant but in the last 2-3 years Öræfajökull has shown some signs of unrest e.g. increased seismicity, crustal deformation and ice cauldrons formed in the caldera. Monitoring of the volcano has been ... Thesis Iceland renna Skemman (Iceland) Enga ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Renna ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðeðlisfræði
Eldstöðvar
Eldgos
Jarðskjálftar
Jarðskorpuhreyfingar
Rannsóknir
Öræfajökull
spellingShingle Jarðeðlisfræði
Eldstöðvar
Eldgos
Jarðskjálftar
Jarðskorpuhreyfingar
Rannsóknir
Öræfajökull
Maggý Lárentsínusdóttir 1993-
GPS landmælingar við Öræfajökul
topic_facet Jarðeðlisfræði
Eldstöðvar
Eldgos
Jarðskjálftar
Jarðskorpuhreyfingar
Rannsóknir
Öræfajökull
description Öræfajökull er stærsta eldfjall á Íslandi, jafnframt það hæsta. Öræfajökull er ekki mjög virkt eldfjall en hann hefur gosið tvisvar á sögulegum tíma, árin 1362 og 1727. Öræfajökull hefur sýnt litla sem enga virkni síðan hann gaus árið 1727. Hinsvegar hefur virknin aukist síðustu 2-3 ár, t.d. hafa orðið jarðskorpuhreyfingar, jarðskjálftar í kringum öskjuna hafa aukist og sigkatlar hafa myndast í öskjunni. Eftirlit var aukið með eldstöðinni í kjölfarið, m.a. var fjölgað jarðskjálftamælum á svæðinu og ár sem renna frá jöklinum eru vaktaðar. Einnig voru framkvæmdar GPS landmælingar umhverfis jökulinn í ágúst og október 2017. GPS-tæknin var hönnuð í kringum 1970 og tilgangur hennar er að finna nákvæma staðsetningu, hraða og tíma hvar sem er á jörðinni. Frá því að GPS landmælingar hófust fyrst á Íslandi árið 1986 hafa þær verið notaðar við að fylgjast með jarðskorpuhreyfingum á landinu. Jarðskorpuhreyfingar verða m.a. vegna kvikuhreyfinga í jarðskorpunni sem valda útþenslu eða hjöðnun eldfjallsins sem mælist sem landris eða landsig ásamt tilsvarandi láréttum hreyfingum. Tilgangur GPS landmælinga í ágúst og október 2017 var m.a. að kanna aflögun eldfjallsins í Öræfajökli. Gögn frá árunum 1993-2017 voru notuð og reiknaður voru færsluhraði miðað við fastan Evrasíufleka og leiðrétt fyrir fargbreytingum vegna bráðnunar jökla. Niðurstöður leiddu í ljós aukinn færsluhraða á síðustu 10-15 árum, t.d. var meðalfærsluhraði, miðað við fastan Evrasíufleka, áranna 1993-2006 2,3 ± 0,4 mm/ár og 2003-2017 hafði hann aukist í 3,8 ± 0,2 mm/ár, og breytingar í færslum GPS stöðva næst jöklinum sem hugsanlega gætu þýtt útþenslu eldfjallsins. Öræfajökull is the biggest volcano in Iceland, also the highest. The volcano is not very active but has erupted twice in the Holocene, 1362 and 1727. Since its last eruption in 1727 it has been dormant but in the last 2-3 years Öræfajökull has shown some signs of unrest e.g. increased seismicity, crustal deformation and ice cauldrons formed in the caldera. Monitoring of the volcano has been ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Maggý Lárentsínusdóttir 1993-
author_facet Maggý Lárentsínusdóttir 1993-
author_sort Maggý Lárentsínusdóttir 1993-
title GPS landmælingar við Öræfajökul
title_short GPS landmælingar við Öræfajökul
title_full GPS landmælingar við Öræfajökul
title_fullStr GPS landmælingar við Öræfajökul
title_full_unstemmed GPS landmælingar við Öræfajökul
title_sort gps landmælingar við öræfajökul
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29532
long_lat ENVELOPE(9.126,9.126,62.559,62.559)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(11.734,11.734,64.773,64.773)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Enga
Hæsta
Renna
Valda
geographic_facet Enga
Hæsta
Renna
Valda
genre Iceland
renna
genre_facet Iceland
renna
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29532
_version_ 1766042928761798656