Notkun ferðamanna á umsögnum við val á gistirými

Ferðalög hafa lengi verið hluti af lífi manna og er fólk á faraldsfæti í meira mæli en áður. Á árum áður treysti fólk nær eingöngu á sögur vina og ættingja um fjarlæg lönd en í dag leita sífellt fleiri að upplýsingum um áfangastaði í gegnum internetið. Rannsóknir hafa sýnt að fólk hafi þá tilhneigin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristian Alexander Rodriguez 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29514