Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi

Gróðurþök hafa verið sett upp í vaxandi mæli víða í borgum í Evrópu sem hluti af grænbláum regnvatnslausnum. Markmið þessarar rannsóknar var að greina vatnafræðilega virkni mismunandi útfærslna af léttum gróðuþökum miðað við íslenskar aðstæður. Afrennsli var mælt af fjórum grænum þökum og einu saman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halla Einarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29501