Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi

Gróðurþök hafa verið sett upp í vaxandi mæli víða í borgum í Evrópu sem hluti af grænbláum regnvatnslausnum. Markmið þessarar rannsóknar var að greina vatnafræðilega virkni mismunandi útfærslna af léttum gróðuþökum miðað við íslenskar aðstæður. Afrennsli var mælt af fjórum grænum þökum og einu saman...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Halla Einarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29501
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29501
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29501 2024-09-09T20:05:17+00:00 Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi Halla Einarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2018-01 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29501 is ice http://hdl.handle.net/1946/29501 Umhverfisverkfræði Gróðurþekja Vatnsheldni Ísland Thesis Master's 2018 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Gróðurþök hafa verið sett upp í vaxandi mæli víða í borgum í Evrópu sem hluti af grænbláum regnvatnslausnum. Markmið þessarar rannsóknar var að greina vatnafræðilega virkni mismunandi útfærslna af léttum gróðuþökum miðað við íslenskar aðstæður. Afrennsli var mælt af fjórum grænum þökum og einu samanburðarþaki með bárujárni yfir 8 mánuða skeið, frá maí til desember. Samhliða voru framkvæmdar mælingar á snjóþekju, rigningu og öðrum veðurþáttum. Meðalvatnsheldni þakanna mældist 47 til 61% miðað við bárujárn (maí til desember) í samræmi við erlendar rannsóknir í köldu loftslagi. Árstíðamunur á vatnsheldni mældist aðeins meiri í þessari rannsókn í samanburði við sambærilega skoska rannsókn, og sér í lagi var virknin lægri á veturna á Íslandi. Marktæk seinkun á massamiðju afrennslis og lækkun afrennslistoppa mældist í öllum gróðurþökunum en varlegt er að treysta á að gróðurþök minnki álag á frárennslikerfin þegar álagið er mest, þ.e.a.s. þegar úrkomuatburðir eru mjög stórir og tíðir. Marktæk vensl milli vatnsheldni fundust með línulegri aðfallsgreiningu við fjóra veðurþætti (lofthitastig, uppsafnaða úrkomu, úrkomu 14 daga fyrir atburð og vindhraða 7 daga fyrir atburð). Bæði grasþökin gáfu til kynna aðeins hærri vatnsheldni en úthaginn á móti báru þau vott um þurrk, litu illa út sér í lagi fyrri hluta sumars. Þak með einu lagi af 3 cm þykku grastorfi á hvolfi er ekki nægilegt til þola nokkurra vikna þurrkatímabil í Reykjavík. Þök með úthaga gáfu til kynna góða vatnafræðilega virkni, litu vel út, og þurftu lítið viðhald. Green roofs are being installed in cities in Europe recently as a part of green-blue stormwater system. The goal of this research was to assess hydrological efficiency of different types of extensive green roofs in Icelandic conditions. Runoff was measured from four green roofs and compared to one traditional corrugated iron roof over 8 month period, from May to December. At the same time measurements were made on weather, such as rain, snow and other weather conditions. Average water retention was 47 ... Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Umhverfisverkfræði
Gróðurþekja
Vatnsheldni
Ísland
spellingShingle Umhverfisverkfræði
Gróðurþekja
Vatnsheldni
Ísland
Halla Einarsdóttir 1983-
Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
topic_facet Umhverfisverkfræði
Gróðurþekja
Vatnsheldni
Ísland
description Gróðurþök hafa verið sett upp í vaxandi mæli víða í borgum í Evrópu sem hluti af grænbláum regnvatnslausnum. Markmið þessarar rannsóknar var að greina vatnafræðilega virkni mismunandi útfærslna af léttum gróðuþökum miðað við íslenskar aðstæður. Afrennsli var mælt af fjórum grænum þökum og einu samanburðarþaki með bárujárni yfir 8 mánuða skeið, frá maí til desember. Samhliða voru framkvæmdar mælingar á snjóþekju, rigningu og öðrum veðurþáttum. Meðalvatnsheldni þakanna mældist 47 til 61% miðað við bárujárn (maí til desember) í samræmi við erlendar rannsóknir í köldu loftslagi. Árstíðamunur á vatnsheldni mældist aðeins meiri í þessari rannsókn í samanburði við sambærilega skoska rannsókn, og sér í lagi var virknin lægri á veturna á Íslandi. Marktæk seinkun á massamiðju afrennslis og lækkun afrennslistoppa mældist í öllum gróðurþökunum en varlegt er að treysta á að gróðurþök minnki álag á frárennslikerfin þegar álagið er mest, þ.e.a.s. þegar úrkomuatburðir eru mjög stórir og tíðir. Marktæk vensl milli vatnsheldni fundust með línulegri aðfallsgreiningu við fjóra veðurþætti (lofthitastig, uppsafnaða úrkomu, úrkomu 14 daga fyrir atburð og vindhraða 7 daga fyrir atburð). Bæði grasþökin gáfu til kynna aðeins hærri vatnsheldni en úthaginn á móti báru þau vott um þurrk, litu illa út sér í lagi fyrri hluta sumars. Þak með einu lagi af 3 cm þykku grastorfi á hvolfi er ekki nægilegt til þola nokkurra vikna þurrkatímabil í Reykjavík. Þök með úthaga gáfu til kynna góða vatnafræðilega virkni, litu vel út, og þurftu lítið viðhald. Green roofs are being installed in cities in Europe recently as a part of green-blue stormwater system. The goal of this research was to assess hydrological efficiency of different types of extensive green roofs in Icelandic conditions. Runoff was measured from four green roofs and compared to one traditional corrugated iron roof over 8 month period, from May to December. At the same time measurements were made on weather, such as rain, snow and other weather conditions. Average water retention was 47 ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Halla Einarsdóttir 1983-
author_facet Halla Einarsdóttir 1983-
author_sort Halla Einarsdóttir 1983-
title Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
title_short Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
title_full Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
title_fullStr Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
title_full_unstemmed Árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á Íslandi
title_sort árstímabundin virkni léttra gróðurþaka á íslandi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29501
long_lat ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Reykjavík
Vikna
geographic_facet Reykjavík
Vikna
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29501
_version_ 1809937596218867712