Alltaf sami Grallarinn? : Samantekt á efni allra 19 útgáfna Grallarans

Graduale: Ein almennileg messusöngsbók, eða „Grallarinn“ eins og bókin er oftast kölluð, var gefin út 19 sinnum á 17. og 18. öld. Grallarinn hefur að geyma tónlög og texta fyrir messusöng og tíðagjörð kirkjunnar eftir siðaskiptin. Efni hans tók þónokkrum breytingum frá fyrstu útgáfu (1594) til þeirr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Þóra Pétursdóttir 1986-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29495