Hverjum vantar kaffibaun? Rannsókn á breytileika í frumlagsfalli með sögnunum langa og vanta

Þágufallshneigð hefur mikið verið rannsökuð innan íslenskrar setningafræði. Ýmis tilbrigði geta komið fram í frumlagsfalli eins og þágufall í stað upprunalegs þolfalls með skynjandasögnum. Í þessari ritgerð voru rannsökuð tilbrigði innan þolfallssagnanna langa og vanta, til dæmis hvort málhafar segj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Berglind Svansdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29440