„Tungumálið skiptir öllu, milljón prósent sko“ Innflytjendur í Norðurþingi og upplifun þeirra af viðmóti samfélagsins

Í sveitarfélaginu Norðurþingi hafa aldrei verið búsettir fleiri innflytjendur en um þessar mundir. Þessi rannsókn er innlegg í þá fræðilega umræðu sem hefur átt sér stað í tengslum við fólksflutninga á Íslandi og snýr að stöðu innflytjenda í Norðurþingi. Rannsóknin er eigindleg viðtalsrannsókn og vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29330