Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu félagsráðgjafa af neyðarúrræðinu Konukoti. Konukot er úrræði fyrir heimilislausar konur hér á landi og er starfrækt eftir skaðaminnkandi hugmyndafræði. Í rannsókninni var verið að leita svara við því hvaða konur nýta sér úrræðið, hver bakgr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lovísa María Emilsdóttir 1980-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29237
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29237
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29237 2023-05-15T16:52:25+02:00 Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur Konukot. Shelter for homeless women Lovísa María Emilsdóttir 1980- Háskóli Íslands 2017-11 image/jpeg application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29237 is ice http://hdl.handle.net/1946/29237 Félagsráðgjöf Félagsfræði Kvennaathvörf Konur Heimilislausir Geðraskanir Fíkniefni Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:59:44Z Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu félagsráðgjafa af neyðarúrræðinu Konukoti. Konukot er úrræði fyrir heimilislausar konur hér á landi og er starfrækt eftir skaðaminnkandi hugmyndafræði. Í rannsókninni var verið að leita svara við því hvaða konur nýta sér úrræðið, hver bakgrunnur þeirra er, hvað þær eiga sameiginlegt og hvort úrræðið nýtist vel konum sem eru með tvígreiningar. Þá var viðhorf félagsráðgjafa til úrræðisins jafnframt skoðað. Í rannsókninni var eigindleg aðferðafræði notuð þar sem viðtöl voru tekin við fjóra félagsráðsgjafa sem þjónusta skjólstæðinga sem nýta sér Konukot. Viðtal var einnig tekið við starfsmann Konukots, sem starfað hefur þar frá sína frá stofnun þess, og nýtti rannsakandi sér þær upplýsingar til að skrifa um sögu Konukots og hvernig hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið útfærð og notuð þar. Rannsakanda þótti áhugavert að skoða bakgrunn kvenna sem nota þjónustu Konukots og hvað þær eiga sameiginlegt frá sjónarhorni félagsráðgjafa sem þjónusta þær. Jafnframt var athyglisvert að kynnast viðhorfum félagsráðgjafa til úrræðisins og hvort þeir telja það henti þessum hópi skjólstæðinga sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að konurnar sem nýta sér úrræðið Konukot hafi flestar átt erfiða æsku, hafi orðið fyrir áföllum í lífinu og margar þeirra eiga einnig við geðræn vandamál að stríða. Bakland kvennanna er lélegt og flestar þeirra neyta áfengis- og/eða vímuefna. Viðhorf félagsráðgjafanna til úrræðisins var almennt mjög gott og þeir voru jákvæðir og opnir fyrir hugmyndafræði skaðaminnkunar. Lykilorð: Félagsráðgjöf, heimilisleysi, Konukot, geðraskanir, vímuefnaneysla, skaðaminnkun. The aim of this study was to examine the attitude and experience of social workers to the homeless shelter Konukot. Konukot uses harm reduction ideology in its operation and is used as a homeless shelter for women in Iceland. In this study, the researcher was examining the type of women that stay at this homeless shelter, their background, commonalities and whether this type ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Kvennaathvörf
Konur
Heimilislausir
Geðraskanir
Fíkniefni
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Kvennaathvörf
Konur
Heimilislausir
Geðraskanir
Fíkniefni
Lovísa María Emilsdóttir 1980-
Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Kvennaathvörf
Konur
Heimilislausir
Geðraskanir
Fíkniefni
description Markmið þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu félagsráðgjafa af neyðarúrræðinu Konukoti. Konukot er úrræði fyrir heimilislausar konur hér á landi og er starfrækt eftir skaðaminnkandi hugmyndafræði. Í rannsókninni var verið að leita svara við því hvaða konur nýta sér úrræðið, hver bakgrunnur þeirra er, hvað þær eiga sameiginlegt og hvort úrræðið nýtist vel konum sem eru með tvígreiningar. Þá var viðhorf félagsráðgjafa til úrræðisins jafnframt skoðað. Í rannsókninni var eigindleg aðferðafræði notuð þar sem viðtöl voru tekin við fjóra félagsráðsgjafa sem þjónusta skjólstæðinga sem nýta sér Konukot. Viðtal var einnig tekið við starfsmann Konukots, sem starfað hefur þar frá sína frá stofnun þess, og nýtti rannsakandi sér þær upplýsingar til að skrifa um sögu Konukots og hvernig hugmyndafræði skaðaminnkunar hefur verið útfærð og notuð þar. Rannsakanda þótti áhugavert að skoða bakgrunn kvenna sem nota þjónustu Konukots og hvað þær eiga sameiginlegt frá sjónarhorni félagsráðgjafa sem þjónusta þær. Jafnframt var athyglisvert að kynnast viðhorfum félagsráðgjafa til úrræðisins og hvort þeir telja það henti þessum hópi skjólstæðinga sinna. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að konurnar sem nýta sér úrræðið Konukot hafi flestar átt erfiða æsku, hafi orðið fyrir áföllum í lífinu og margar þeirra eiga einnig við geðræn vandamál að stríða. Bakland kvennanna er lélegt og flestar þeirra neyta áfengis- og/eða vímuefna. Viðhorf félagsráðgjafanna til úrræðisins var almennt mjög gott og þeir voru jákvæðir og opnir fyrir hugmyndafræði skaðaminnkunar. Lykilorð: Félagsráðgjöf, heimilisleysi, Konukot, geðraskanir, vímuefnaneysla, skaðaminnkun. The aim of this study was to examine the attitude and experience of social workers to the homeless shelter Konukot. Konukot uses harm reduction ideology in its operation and is used as a homeless shelter for women in Iceland. In this study, the researcher was examining the type of women that stay at this homeless shelter, their background, commonalities and whether this type ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Lovísa María Emilsdóttir 1980-
author_facet Lovísa María Emilsdóttir 1980-
author_sort Lovísa María Emilsdóttir 1980-
title Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
title_short Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
title_full Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
title_fullStr Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
title_full_unstemmed Konukot. Næturathvarf fyrir heimilislausar konur
title_sort konukot. næturathvarf fyrir heimilislausar konur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29237
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29237
_version_ 1766042666695393280