Dúlur og félagsráðgjöf. "Hún var svona manneskjan mín"
Dúlur eru starfsstétt sem hefur fengið litla umfjöllun hér á landi en þær eru konur sem aðstoða aðrar konur fyrir, í og eftir fæðingu barns. Eitt helsta markmið þeirra er að veita samfelldan stuðning í barneignarferlinu, sem hefur farið sífellt minnkandi í hinum vestræna heimi, síðan að fæðingar fær...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/29228 |