Gæðastund : samþætting á skóla- og frístundastarfi í Snælandsskóla, Kópavogi

Gæðastund er þróunarverkefni í Snælandsskóla þar sem skóla- og frístundastarf er samþætt og skóladagur barna í 1. og 2. bekk brotinn upp tvisvar í viku með þeim hætti að börnin fá tækifæri til að taka þátt bæði í skipulögðum og frjálsum leik á skólatíma á vegum dægradvalar (frístundaheimili). Gæðast...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ulrike Schubert 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29211