Fjölbreytt námsmat í anda Bloom : tilfellarannsókn á leiðsagnarmati í stærðfræðikennslu

Námsmat er áberandi hugtak í öllu skólastarfi sem og í námi tengdu kennslu- og menntunarfræðum. Námsmat er fjölþætt hugtak og tekur til ólíkra leiða og aðferða. Námsmatsaðferðir eru ólíkar í eðli sínu, hafa ólíkan tilgang og áherslur en allar eru þær jafn mikilvægar við að meta kunnáttu, skilning, l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Katrín Ósk Óskarsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29177