Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið.
Undanfarin ár hefur orðið breyting á ferðaháttum ferðamanna. Stöðugt fleiri ferðamenn sækja í að heimsækja jaðarsvæði sem eru skilgreind á marga vegu en huglægt mat einstaklings og landfræðileg staðsetning eru þær skilgreiningar sem oftast er talað um. Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum getur verið mikilvæ...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/29123 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/29123 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/29123 2023-05-15T18:19:20+02:00 Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. Tourism in the peripheral area Seyðisfjörður. Local experience on the impact of tourism on the society. Vilhjálmur Sveinn Magnússon 1990- Háskóli Íslands 2017-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29123 is ice http://hdl.handle.net/1946/29123 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Seyðisfjörður Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:19Z Undanfarin ár hefur orðið breyting á ferðaháttum ferðamanna. Stöðugt fleiri ferðamenn sækja í að heimsækja jaðarsvæði sem eru skilgreind á marga vegu en huglægt mat einstaklings og landfræðileg staðsetning eru þær skilgreiningar sem oftast er talað um. Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum getur verið mikilvæg og virkar oft sem björg fyrir svæði sem hafa lagt sinn helsta atvinnuveg niður. Seyðisfjörður telst sem jaðarsvæði vegna landfræðilegrar staðsetningar, samgangna, árstíðabundinnar ferðaþjónustu og veðurfars. Ferðaþjónustan hefur einnig mikil áhrif á heimamenn sem mikilvægt er að hvetja til þátttöku og séu jákvæðir í garð hennar því þeir eru yfirleitt undirstaða þess að ferðaþjónusta þrífst á svæðinu. Meginmarkmið með rannsókninni er að kanna mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir jaðarsvæðið Seyðisfjörð ásamt því að kanna hver sé upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. Í rannsókninni voru tekin sex viðtöl við heimamenn Seyðisfjarðar sem þekktu til ferðaþjónustunnar og samfélagsins á svæðinu. Niðurstaða rannsóknarinnar gaf til kynna að ferðaþjónustan er mikilvæg fyrir samfélagið. Hún skapar mikla atvinnu, tækifæri, aukna þjónustu og líflegt umhverfi fyrir heimamenn. Heimamenn eru að mestu jákvæðir í garð hennar og bjóða ferðamenn velkomna. Með auknum straumi ferðamanna í bæinn á undanförnum árum má þó sjá að hluti heimamanna er orðinn pirraður út í ferðamenn þar sem þeir fara inn á einkarými heimamanna, valda álagi á þjónustu og skilja eftir sig úrgang á óæskilegum stöðum. In the recent years there has been a change in tourism demands of destinations. Increasingly more tourists look to visit peripheral areas wich are defined in many ways but the subjective opinion and geographical location are the definitions most commonly spoken of. Tourism in peripheral areas can be important and has worked as a way out of unemplyment for the peripheral areas when other industry in the area has stopped. Seyðisfjörður is defined as peripheral area due to its geographical location, transportation, seasonal tourism ... Thesis Seyðisfjörður Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Seyðisfjörður |
spellingShingle |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Seyðisfjörður Vilhjálmur Sveinn Magnússon 1990- Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
topic_facet |
Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Seyðisfjörður |
description |
Undanfarin ár hefur orðið breyting á ferðaháttum ferðamanna. Stöðugt fleiri ferðamenn sækja í að heimsækja jaðarsvæði sem eru skilgreind á marga vegu en huglægt mat einstaklings og landfræðileg staðsetning eru þær skilgreiningar sem oftast er talað um. Ferðaþjónusta á jaðarsvæðum getur verið mikilvæg og virkar oft sem björg fyrir svæði sem hafa lagt sinn helsta atvinnuveg niður. Seyðisfjörður telst sem jaðarsvæði vegna landfræðilegrar staðsetningar, samgangna, árstíðabundinnar ferðaþjónustu og veðurfars. Ferðaþjónustan hefur einnig mikil áhrif á heimamenn sem mikilvægt er að hvetja til þátttöku og séu jákvæðir í garð hennar því þeir eru yfirleitt undirstaða þess að ferðaþjónusta þrífst á svæðinu. Meginmarkmið með rannsókninni er að kanna mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir jaðarsvæðið Seyðisfjörð ásamt því að kanna hver sé upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. Í rannsókninni voru tekin sex viðtöl við heimamenn Seyðisfjarðar sem þekktu til ferðaþjónustunnar og samfélagsins á svæðinu. Niðurstaða rannsóknarinnar gaf til kynna að ferðaþjónustan er mikilvæg fyrir samfélagið. Hún skapar mikla atvinnu, tækifæri, aukna þjónustu og líflegt umhverfi fyrir heimamenn. Heimamenn eru að mestu jákvæðir í garð hennar og bjóða ferðamenn velkomna. Með auknum straumi ferðamanna í bæinn á undanförnum árum má þó sjá að hluti heimamanna er orðinn pirraður út í ferðamenn þar sem þeir fara inn á einkarými heimamanna, valda álagi á þjónustu og skilja eftir sig úrgang á óæskilegum stöðum. In the recent years there has been a change in tourism demands of destinations. Increasingly more tourists look to visit peripheral areas wich are defined in many ways but the subjective opinion and geographical location are the definitions most commonly spoken of. Tourism in peripheral areas can be important and has worked as a way out of unemplyment for the peripheral areas when other industry in the area has stopped. Seyðisfjörður is defined as peripheral area due to its geographical location, transportation, seasonal tourism ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Vilhjálmur Sveinn Magnússon 1990- |
author_facet |
Vilhjálmur Sveinn Magnússon 1990- |
author_sort |
Vilhjálmur Sveinn Magnússon 1990- |
title |
Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
title_short |
Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
title_full |
Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
title_fullStr |
Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
title_full_unstemmed |
Ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu Seyðisfirði. Upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
title_sort |
ferðaþjónustan á jaðarsvæðinu seyðisfirði. upplifun heimamanna á áhrifum ferðaþjónustunnar á samfélagið. |
publishDate |
2017 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/29123 |
long_lat |
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) |
geographic |
Mikla Svæði Valda |
geographic_facet |
Mikla Svæði Valda |
genre |
Seyðisfjörður |
genre_facet |
Seyðisfjörður |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/29123 |
_version_ |
1766196407153197056 |