„Ingólfur Arnarson borðaði hreint skyr." Gönguferðir með leiðsögn um miðborg Reykjavíkur

Í ferðaþjónustu hafa gönguferðir með leiðsögn verið stór hluti af ferðamennsku og hafa verið vaxandi hluti af upplifun ferðamanna í borgarumhverfinu. Þar gegnir fararstjóri stóru hlutverki í að ferðin heppnist og að ferðamaðurinn verði ánægður. Rými staðar er mismunandi eftir því hvernig fólk skilgr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Haraldsdóttir 1963-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29092