Flóaáveitan: Gildi hennar og ávinningur

Áveitur eiga sér langa sögu og verið mikill ávinningur af, sér í lagi fyrr á árum. Við áveitugerð er næringarríku árvatni veitt yfir ræktarlönd til að auka uppskeru. Flóaáveitan er stærsta áveitukerfi sem ráðist hefur verið í á Íslandi, og eru rétt tæp 100 ár síðan hún var tekin í notkun. Saga áveit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólöf Rún Skúladóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29064