PDM Visual, Yfirsýn fyrir stöðu verkefna í þróun

Þessi skýrsla er hluti af lokaverkefni nemenda við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík vorið 2017. Verkefnið er unnið í samstarfi við Össur ehf. Megin tilgangur verkefnisins var að komast að því hvort hægt væri að byggja veflausn sem einfaldar yfirsýn skjalavinnu ofan á lýsigagnagrunn PDM skjal...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Freydís Þóra Aradóttir 1977-, Kristjana Magnea Hilmarsdóttir 1968-, Þorgerður Edda Eiríksdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28899
Description
Summary:Þessi skýrsla er hluti af lokaverkefni nemenda við Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík vorið 2017. Verkefnið er unnið í samstarfi við Össur ehf. Megin tilgangur verkefnisins var að komast að því hvort hægt væri að byggja veflausn sem einfaldar yfirsýn skjalavinnu ofan á lýsigagnagrunn PDM skjalavistunarkerfisins sem Össur notar til að halda utan um skjöl sem verða til við vöruþróun.