ValiWallet

ValiWallet er lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við Valitor. Markmið verkefnisins var að útfæra sönnun hugtaks (e. proof of concept) app sem stærri söluaðilar gætu boðið viðskiptavinum sínum að setja upp á snjallsímum/snjalltækjum sem styðja NFC staðali...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Adam Haukur Baumruk 1994-, Ingimar Örn Oddsson 1994-, Lárus Konráð Jóhannsson 1994-, Vilhjálmur Karl Ingþórsson 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28827
Description
Summary:ValiWallet er lokaverkefni í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík sem unnið var í samstarfi við Valitor. Markmið verkefnisins var að útfæra sönnun hugtaks (e. proof of concept) app sem stærri söluaðilar gætu boðið viðskiptavinum sínum að setja upp á snjallsímum/snjalltækjum sem styðja NFC staðalinn. Eftir að appið hefur verið sett upp nýtist það sem rafrænt veski fyrir notendur sem hægt er að nota sem snertilausan greiðslumiðil á sölustað.