„Engin lausn er nógu góð ef hún virkar ekki frábærlega fyrir alla“ : leikskóli án aðgreiningar og hugmyndafræði Hjallastefnunnar

Meginviðfangsefni þessa verkefnis er að skoða framkvæmd hugmyndafræðilegrar nálgunar þátttöku (e. inclusion) í ljósi áherslna Aðalnámskrá leikskóla um skóla án aðgreiningar. Mikið hefur verið skrifað um nemendur með sérþarfir í skólum og hvernig best sé að koma til móts við þarfir þeirra. Farið verð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigrún Gyða Matthíasdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28593