„Dagurinn líður ótrúlega hratt og ég er alltaf komin strax heim“ : starfendarannsókn á notkun kennsluaðferðarinnar "sérfræðingskápan" þar sem nám nemenda fer fram í hlutverki

Menntun er afar þýðingarmikil einstaklingum og samfélaginu í heild. Mikilvægt er því að nemendur upplifi menntun áhugaverða og skemmtilega. Rannsóknir benda til að svo sé ekki endilega raunin í grunnskólum landsins þar sem námsáhugi nemenda mælist lítill og brottfall nemenda úr framhaldsskóla mikið....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hákon Sæberg Björnsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28511