Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus

Um síðustu aldamót fundust á Íslandi tvær einlendar tegundir grunnvatnsmarflóa, Crymostygius thingvallensis og Crangonyx islandicus. Fundur þessa tegunda vakti athygli vegna þess að lífríki Íslands einkennist af lítilli tegundafjölbreytni og fáum einlendum tegundum. Báðar tegundirnar tilheyra ætt ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Brynja Matthíasardóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28424
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28424
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28424 2023-05-15T16:51:56+02:00 Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus Brynja Matthíasardóttir 1994- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28424 is ice http://hdl.handle.net/1946/28424 Lífefnafræði Sameindalíffræði Marflær Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:53Z Um síðustu aldamót fundust á Íslandi tvær einlendar tegundir grunnvatnsmarflóa, Crymostygius thingvallensis og Crangonyx islandicus. Fundur þessa tegunda vakti athygli vegna þess að lífríki Íslands einkennist af lítilli tegundafjölbreytni og fáum einlendum tegundum. Báðar tegundirnar tilheyra ætt marflóa sem er nær eingöngu bundin við grunnvatn. Crangonyx islandicus hefur fundist víða í grunnvatnslindum á eldvirka svæði landsins en Crymostygius thingvallensis er sjaldgæf. Athugun á landfræðilegum breytileika í hvatberaDNA C. islandicus sýndi skýra þróunarlega aðgreiningu stofna innan Íslands sem hafa greinst frá því fyrir upphaf síðustu ísaldar. Aðgreining stofnanna fylgdi vel landfræðilegum aðskilnaði og styður það þá tilgátu að þær hafi lifað undir jökli á jökulskeiðum ísaldar. Elsta aðgreiningin var milli stofns í N-Þingeyjarsýslu og annarra stofna þ.á.m. stofns í S-Þingeyjarsýslu. Greining á breytileika í innröðum á kjarnalitningum og nú síðar á erfðamörkum víðsvegar úr erfðamengi tegundarinnar úr fjórum sýnum frá Þingeyjarsýslum og Þingvallavatni benda til að stofnarnir í Þingeyjarsýslum séu skyldari innbyrðis en við stofninn við Þingvallavatn. Nokkur erfðamörk úr síðastnefndu greiningunni bentu til áhrifa frá náttúrulegu vali vegna mikillar aðgreiningar milli þessara fjögurra sýna, m.a. erfðamörk úr hvatberageninu NADH og úr histón 3 geninu (H3N). Til að greina frekar landfræðilegu frávikin var breytileiki í þessum genum athugaður með því að raðgreina einstaklinga víðsvegar af landinu og erfðabreytileiki þeirra greindur. Í ljós kom að breytileiki í NADH geninu styður fyrri greiningar á hvatberaerfðaefni C. islandicus. H3N sýnir aðskilnað sýnatökustaða frá suðurlandi (S og S‘), suðvesturlandi (SV) og norðausturlandi (NA) í fjórar aðskildar þyrpingar á svipuðum tíma. Approximately twenty years ago, two amphipod species were found in Iceland, that is Crymostygius thingvallensis and Crangonyx islandicus. This finding was interesting since the Icelandic biota is known for little species diversity and few ... Thesis Iceland Þingvallavatn Skemman (Iceland) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Þingvallavatn ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Marflær
spellingShingle Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Marflær
Brynja Matthíasardóttir 1994-
Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
topic_facet Lífefnafræði
Sameindalíffræði
Marflær
description Um síðustu aldamót fundust á Íslandi tvær einlendar tegundir grunnvatnsmarflóa, Crymostygius thingvallensis og Crangonyx islandicus. Fundur þessa tegunda vakti athygli vegna þess að lífríki Íslands einkennist af lítilli tegundafjölbreytni og fáum einlendum tegundum. Báðar tegundirnar tilheyra ætt marflóa sem er nær eingöngu bundin við grunnvatn. Crangonyx islandicus hefur fundist víða í grunnvatnslindum á eldvirka svæði landsins en Crymostygius thingvallensis er sjaldgæf. Athugun á landfræðilegum breytileika í hvatberaDNA C. islandicus sýndi skýra þróunarlega aðgreiningu stofna innan Íslands sem hafa greinst frá því fyrir upphaf síðustu ísaldar. Aðgreining stofnanna fylgdi vel landfræðilegum aðskilnaði og styður það þá tilgátu að þær hafi lifað undir jökli á jökulskeiðum ísaldar. Elsta aðgreiningin var milli stofns í N-Þingeyjarsýslu og annarra stofna þ.á.m. stofns í S-Þingeyjarsýslu. Greining á breytileika í innröðum á kjarnalitningum og nú síðar á erfðamörkum víðsvegar úr erfðamengi tegundarinnar úr fjórum sýnum frá Þingeyjarsýslum og Þingvallavatni benda til að stofnarnir í Þingeyjarsýslum séu skyldari innbyrðis en við stofninn við Þingvallavatn. Nokkur erfðamörk úr síðastnefndu greiningunni bentu til áhrifa frá náttúrulegu vali vegna mikillar aðgreiningar milli þessara fjögurra sýna, m.a. erfðamörk úr hvatberageninu NADH og úr histón 3 geninu (H3N). Til að greina frekar landfræðilegu frávikin var breytileiki í þessum genum athugaður með því að raðgreina einstaklinga víðsvegar af landinu og erfðabreytileiki þeirra greindur. Í ljós kom að breytileiki í NADH geninu styður fyrri greiningar á hvatberaerfðaefni C. islandicus. H3N sýnir aðskilnað sýnatökustaða frá suðurlandi (S og S‘), suðvesturlandi (SV) og norðausturlandi (NA) í fjórar aðskildar þyrpingar á svipuðum tíma. Approximately twenty years ago, two amphipod species were found in Iceland, that is Crymostygius thingvallensis and Crangonyx islandicus. This finding was interesting since the Icelandic biota is known for little species diversity and few ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Brynja Matthíasardóttir 1994-
author_facet Brynja Matthíasardóttir 1994-
author_sort Brynja Matthíasardóttir 1994-
title Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
title_short Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
title_full Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
title_fullStr Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
title_full_unstemmed Greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni Crangonyx islandicus
title_sort greining á erfðabreytileika tveggja gena í grunnvatnsmarflónni crangonyx islandicus
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28424
long_lat ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-21.150,-21.150,64.183,64.183)
geographic Svæði
Þingvallavatn
geographic_facet Svæði
Þingvallavatn
genre Iceland
Þingvallavatn
genre_facet Iceland
Þingvallavatn
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28424
_version_ 1766042074830864384