Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn

Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols hjá börnum á leikskólum Reykjavíkurborgar og hversu vel leikskólar standa að því að hafa umhverfi barna með fæðuofnæmi sem öruggast. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti útbúinn fyrir þessa rannsókn var sendur til 65 l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28399
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28399
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28399 2023-05-15T16:49:10+02:00 Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn Food Allergies and Intolerances in Preschools in Iceland: A Descriptive Cross-sectional Study Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/28399 is ice http://hdl.handle.net/1946/28399 Lýðheilsuvísindi Lýðheilsa Leikskólabörn Fæðuóþol Fæðuofnæmi Thesis 2017 ftskemman 2022-12-11T06:59:32Z Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols hjá börnum á leikskólum Reykjavíkurborgar og hversu vel leikskólar standa að því að hafa umhverfi barna með fæðuofnæmi sem öruggast. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti útbúinn fyrir þessa rannsókn var sendur til 65 leikskóla hjá Reykjavíkurborg árið 2014. Svör fengust frá 49 leikskólum (75%) með 4225 börn. Algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols var metið út frá fjölda læknisvottorða sem afhent eru á leikskólana. Lýsandi tölfræði var notuð til að meta hvort ferlar væru til staðar fyrir börn með fæðuofnæmi/-óþol á leikskólum og hvort þeir tengdust menntun leikskólastjóra, menntun starfsmanns í eldhúsi og stærð leikskóla. Niðurstöður: Algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols var 5%, bráðofnæmis 1% og fjölfæðuofnæmis 1%. Mjólkuróþol var algengast (2,3%) en þar næst mjólkurofnæmi (1,7%) og eggjaofnæmi (1,4%). Allir leikskólar utan einn voru með barn með fæðuofnæmi og/eða -óþol (98%). Tæpur helmingur leikskólanna (41%) var með virkt ferli til að fara eftir ef barn skyldi fyrir slysni fá ofnæmisvaka með fæðunni. Aðeins 55% leikskóla með barn með bráðaofnæmi sögðu allt starfsfólk sitt þekkja einkenni ofnæmiskasts og 64% þeirra sögðu starfsfólk sitt upplýst og þjálfað í hvernig bregðast skuli við ofnæmiskasti. Engin marktæk tengsl voru á milli menntunar leikskólastjóra, starfsmanns í eldhúsi og stærð leikskóla og hvernig staðið var að málum barna með fæðuofnæmi/-óþol. Ályktun: Fimm prósent barna í rannsókninni voru með staðfest fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol. Nær allir leikskólarnir voru með börn með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol og helmingur þeirra með börn með bráðaofnæmi. Tryggja þarf betur umhverfi fyrir börn með fæðuofnæmi og samræma verkferla. Introduction: The aim of the study was to explore prevalence of food allergies and intolerances among children in preschools in Reykjavik, Iceland. Also, to investigate how well preschools manage to keep the environment safe for children with food allergies. Materials and methods: A questionnaire, made for this ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Reykjavíkurborg ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lýðheilsuvísindi
Lýðheilsa
Leikskólabörn
Fæðuóþol
Fæðuofnæmi
spellingShingle Lýðheilsuvísindi
Lýðheilsa
Leikskólabörn
Fæðuóþol
Fæðuofnæmi
Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986-
Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
topic_facet Lýðheilsuvísindi
Lýðheilsa
Leikskólabörn
Fæðuóþol
Fæðuofnæmi
description Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols hjá börnum á leikskólum Reykjavíkurborgar og hversu vel leikskólar standa að því að hafa umhverfi barna með fæðuofnæmi sem öruggast. Efniviður og aðferðir: Spurningalisti útbúinn fyrir þessa rannsókn var sendur til 65 leikskóla hjá Reykjavíkurborg árið 2014. Svör fengust frá 49 leikskólum (75%) með 4225 börn. Algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols var metið út frá fjölda læknisvottorða sem afhent eru á leikskólana. Lýsandi tölfræði var notuð til að meta hvort ferlar væru til staðar fyrir börn með fæðuofnæmi/-óþol á leikskólum og hvort þeir tengdust menntun leikskólastjóra, menntun starfsmanns í eldhúsi og stærð leikskóla. Niðurstöður: Algengi fæðuofnæmis og fæðuóþols var 5%, bráðofnæmis 1% og fjölfæðuofnæmis 1%. Mjólkuróþol var algengast (2,3%) en þar næst mjólkurofnæmi (1,7%) og eggjaofnæmi (1,4%). Allir leikskólar utan einn voru með barn með fæðuofnæmi og/eða -óþol (98%). Tæpur helmingur leikskólanna (41%) var með virkt ferli til að fara eftir ef barn skyldi fyrir slysni fá ofnæmisvaka með fæðunni. Aðeins 55% leikskóla með barn með bráðaofnæmi sögðu allt starfsfólk sitt þekkja einkenni ofnæmiskasts og 64% þeirra sögðu starfsfólk sitt upplýst og þjálfað í hvernig bregðast skuli við ofnæmiskasti. Engin marktæk tengsl voru á milli menntunar leikskólastjóra, starfsmanns í eldhúsi og stærð leikskóla og hvernig staðið var að málum barna með fæðuofnæmi/-óþol. Ályktun: Fimm prósent barna í rannsókninni voru með staðfest fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol. Nær allir leikskólarnir voru með börn með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol og helmingur þeirra með börn með bráðaofnæmi. Tryggja þarf betur umhverfi fyrir börn með fæðuofnæmi og samræma verkferla. Introduction: The aim of the study was to explore prevalence of food allergies and intolerances among children in preschools in Reykjavik, Iceland. Also, to investigate how well preschools manage to keep the environment safe for children with food allergies. Materials and methods: A questionnaire, made for this ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986-
author_facet Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986-
author_sort Aðalheiður Rán Þrastardóttir 1986-
title Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
title_short Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
title_full Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
title_fullStr Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
title_full_unstemmed Fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum Reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
title_sort fæðuofnæmi og fæðuóþol í leikskólum reykjavíkurborgar: lýsandi þversniðsrannsókn
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28399
long_lat ENVELOPE(-21.826,-21.826,64.121,64.121)
geographic Reykjavíkurborg
geographic_facet Reykjavíkurborg
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28399
_version_ 1766039270113411072