Hlutfall mæðra og feðra sem falin er forsjá barns : hefur meginreglan um jafnrétti kynjanna áhrif á niðurstöðu máls þegar dómari tekur ákvörðun um forsjá barns?

Hér á landi ríkir sá misskilningur að þegar foreldrar deila um forsjá barns, sé móður falin forsjá í meirihluta tilfella og að til þess að föður sé falin forsjá þurfi móðir að sýna af sér mikla vanrækslu gagnvart barninu. Í 34. gr. barnalaga eru talin upp hvaða atriði það eru sem dómari á að líta ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Thelma Dögg Theódórsdóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28398