Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins

Þann 21. september árið 2016 var mælt fyrir stjórnarfrumvarpi um heimild til handa Landsneti hf. til að reisa og reka 220 kV raflínur frá Kröflustöð að Þeistareykjavirkjun og að iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Ástæða fyrirhugaðar lagasetningar voru niðurstöður þriggja úrskurða úrsk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ósk Elfarsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28290
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28290
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28290 2023-05-15T16:51:51+02:00 Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins Ósk Elfarsdóttir 1994- Háskólinn í Reykjavík 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28290 is ice http://hdl.handle.net/1946/28290 Lögfræði Stjórnvaldsákvarðanir Umhverfismál Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:08Z Þann 21. september árið 2016 var mælt fyrir stjórnarfrumvarpi um heimild til handa Landsneti hf. til að reisa og reka 220 kV raflínur frá Kröflustöð að Þeistareykjavirkjun og að iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Ástæða fyrirhugaðar lagasetningar voru niðurstöður þriggja úrskurða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að stöðva framkvæmdir Landsneta hf., um að reisa og reka áðurnefndar raflínur, til bráðabirgða á meðan málið væri til meðferðar hjá úrskurðarnefndinni. Frumvarpið var gagnrýnt því það kynni að brjóta á þeim rétti umhverfisverndarsamtaka að geta fengið tilteknar stjórnvaldsákvarðanir sem áhrif hafa á umhverfið endurskoðaðar fyrir hlutlausum og óháðum aðila. Þau réttaráhrif sem frumvarpið hefði haft í för með sér hefðu þýtt að yfirstandandi málsmeðferðir umhverfisverndarsamtaka fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála yrðu stöðvaðar. Réttur félagasamtaka til réttlátrar málsmeðferðar í umhverfismálum er verndaður í Árósasamningnum og ESS-samningnum og því var haldið fram að frumvarpið, hefði það náð fram að ganga, kynni að fara í bága við samningana. Ritgerðarspurningin er hvort að fyrirhuguð lagasetning hefði samræmst kröfum Árósasamningsins, um rétt almennings til aðgangs að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum, hefði hún náð fram að ganga. Í ritgerðinni verða skoðaðar kröfur Árósasamningsins til aðildarríkja sinna hvað varðar rétt almennings til réttlátrar málsmeðferðar í umhverfismálum. Niðurstaða höfundar er að frumvarpið hefði að líkindum ekki brotið gegn skuldbindingum Íslands samkvæmt Árósasamningnum en engu að síður hefði lagasetningin ekki samræmst markmiði og tilgangi samningsins. On September 21th 2016 a bill was proposed before the Icelandic Parliament granting Landsnet hf. permission to build above ground power lines to be established in Northern Iceland. The reason for the proposed legislation were three interim rulings by an administrative authority which concluded that the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Bakka ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507) Reisa ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Stjórnvaldsákvarðanir
Umhverfismál
spellingShingle Lögfræði
Stjórnvaldsákvarðanir
Umhverfismál
Ósk Elfarsdóttir 1994-
Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
topic_facet Lögfræði
Stjórnvaldsákvarðanir
Umhverfismál
description Þann 21. september árið 2016 var mælt fyrir stjórnarfrumvarpi um heimild til handa Landsneti hf. til að reisa og reka 220 kV raflínur frá Kröflustöð að Þeistareykjavirkjun og að iðnaðarsvæðinu á Bakka í Norðurþingi. Ástæða fyrirhugaðar lagasetningar voru niðurstöður þriggja úrskurða úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála um að stöðva framkvæmdir Landsneta hf., um að reisa og reka áðurnefndar raflínur, til bráðabirgða á meðan málið væri til meðferðar hjá úrskurðarnefndinni. Frumvarpið var gagnrýnt því það kynni að brjóta á þeim rétti umhverfisverndarsamtaka að geta fengið tilteknar stjórnvaldsákvarðanir sem áhrif hafa á umhverfið endurskoðaðar fyrir hlutlausum og óháðum aðila. Þau réttaráhrif sem frumvarpið hefði haft í för með sér hefðu þýtt að yfirstandandi málsmeðferðir umhverfisverndarsamtaka fyrir úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála yrðu stöðvaðar. Réttur félagasamtaka til réttlátrar málsmeðferðar í umhverfismálum er verndaður í Árósasamningnum og ESS-samningnum og því var haldið fram að frumvarpið, hefði það náð fram að ganga, kynni að fara í bága við samningana. Ritgerðarspurningin er hvort að fyrirhuguð lagasetning hefði samræmst kröfum Árósasamningsins, um rétt almennings til aðgangs að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum, hefði hún náð fram að ganga. Í ritgerðinni verða skoðaðar kröfur Árósasamningsins til aðildarríkja sinna hvað varðar rétt almennings til réttlátrar málsmeðferðar í umhverfismálum. Niðurstaða höfundar er að frumvarpið hefði að líkindum ekki brotið gegn skuldbindingum Íslands samkvæmt Árósasamningnum en engu að síður hefði lagasetningin ekki samræmst markmiði og tilgangi samningsins. On September 21th 2016 a bill was proposed before the Icelandic Parliament granting Landsnet hf. permission to build above ground power lines to be established in Northern Iceland. The reason for the proposed legislation were three interim rulings by an administrative authority which concluded that the ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Ósk Elfarsdóttir 1994-
author_facet Ósk Elfarsdóttir 1994-
author_sort Ósk Elfarsdóttir 1994-
title Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
title_short Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
title_full Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
title_fullStr Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
title_full_unstemmed Frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka í ljósi Árósasamningsins
title_sort frumvarp um raflínur að iðnaðarsvæðinu á bakka í ljósi árósasamningsins
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28290
long_lat ENVELOPE(12.127,12.127,65.507,65.507)
ENVELOPE(8.414,8.414,63.433,63.433)
geographic Bakka
Reisa
geographic_facet Bakka
Reisa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28290
_version_ 1766041963717459968