Ég tilheyri : ríkisfangsleysi og ástæður þess

Markmið ritgerðarinnar er að vekja athygli á ríkisfangsleysi og þeim vandamálum sem því fylgja. Ríkisfangsleysi verður oft undir í þjóðfélags- og alþjóðaumræðunni meðan staðreyndin er sú að þetta er stórt vandamál sem teygir anga sína víða og þyrfti að laga. Í því skyni verður farið yfir sögu ríkisf...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birta Sif Arnardóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28270
Description
Summary:Markmið ritgerðarinnar er að vekja athygli á ríkisfangsleysi og þeim vandamálum sem því fylgja. Ríkisfangsleysi verður oft undir í þjóðfélags- og alþjóðaumræðunni meðan staðreyndin er sú að þetta er stórt vandamál sem teygir anga sína víða og þyrfti að laga. Í því skyni verður farið yfir sögu ríkisfangsleysis en það teygir sig alveg til Forn-Grikkja fyrir rúmlega 2500 árum. Þá verður fjallað um nokkur ríki og fjölda ríkisfangslausra í þeim ríkjum. Einnig verður litið til þess hvort ríki standi í aðgerðum gegn ríkisfangsleysi eða aðgerðum sem stuðli að ríkisfangsleysi. Farið verður yfir afstöðu og aðgerðir Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins gagnvart ríkisfangsleysi og litið til dóma þess efnis. Síðast verður staða ríkisfangslausra hér á landi skoðuð og hvort gripið hafi verið til einhverra ráðstafana þess vegna. The purpose of this essay is to address the issue of statelessness and the problems that follow. In the international and domestic debate the problem of statelessness is often forgotten while it is widespread and needs to be amended. In this essay the history of statelessness will be reviewed but statelessness has been known since the Ancient Greece. Next the countries today will be examined in order to review statelessness and observed if the countries have done any measures to fight statelessness or encourage it. The United Nations and the European Union will be taken into account regarding their position to statelessness and what actions they have done about the issue. Lastly the status in Iceland regarding statelessness will be observed, specially whether any measures have been acted on.