Living condition of indigenous people and relations of gender in the Arctic in light of rapid climate change and globalization

Verkefnið er lokað til 2.2.2018. Það er mörgu að huga að þegar að það kemur að málefnum Norðurslóða. Á síðustu árum hafa gífurlegar breytingar orðið á umhverfi norðurslóða í kjölfar hlýnunar jarðar. Þessar loflagsbreytingar ásamt hraðfara hagrænni hnattvæðingu hafa ekki einungis áhrif á umhverfið og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Inga Hrönn Ólafsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:English
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28260
Description
Summary:Verkefnið er lokað til 2.2.2018. Það er mörgu að huga að þegar að það kemur að málefnum Norðurslóða. Á síðustu árum hafa gífurlegar breytingar orðið á umhverfi norðurslóða í kjölfar hlýnunar jarðar. Þessar loflagsbreytingar ásamt hraðfara hagrænni hnattvæðingu hafa ekki einungis áhrif á umhverfið og dýralíf heldur einnig þróun lífskjara á norðurslóðum. Umhverfið og vistkerfið á norðurslóðum er gríðarlega viðkvæmt og hafa umhverfis- og loftslagsbreytingar víðtækari áhrif á norðurslóðum en annars staðar í heiminum. Svæðið er gríðarlega stórt og fjölbreytt og einkennist af sterkri menningararfleið og menningarlegum fjölbreytileika. Frumbyggjar í dag eiga undir högg að sækja í kjölfar hlýnun jarðar vegna þeirra áhrifa sem að loftlagsbreytingar hafa á umhverfi þeirra og auðlindir. Með hlýnandi loftslagi á Norðurslóðum og sífeldum breytingum á náttúrulegu umhverfi frumbyggja koma nýjir þættir inn í söguna sem að stefna öryggi og velferð frumbyggja á norðurslóðum í hættu. Þessi ritgerð fjallar almennt um loftlagsbreytingar og áhrif þeirra á þróun lífskjara á norðurslóðum ásamt því að farið verður yfir öryggi, velferð, ólíka stöðu kynjanna og stöðu frumbyggja á norðurslóðum. The residents of the circumpolar Arctic are currently facing numerous critical issues and challenges. The Arctic environment has been undergoing major changes in recent years due to global warming. Climatic changes together with rapid globalization are not only having significant impacts on the region´s natural environment but on human development and living conditions as well. Arctic ecosystems are very vulnerable, and climatic and environmental changes are altering the Arctic faster and more severely than other parts of the world. This extensive region is geographically diverse and marked by strong cultural traditions and rich cultural diversity. Arctic indigenous people, in particular, are under threat from global warming which is having strong impact on their natural environment and subsistence resources. As Arctic warming continues, ...