„Greining á leshömlun er ekki lausn - heldur verkefni sem þarf að leysa” : viðhorf kennara til nemenda með leshömlun

Verkefnið er lokað til 1.6.2117. Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til M.Ed. gráðu við Háskólann á Akureyri í kennaradeild, á Hug- og félagsvísindasviði. Dyslexia eða lesblinda er eitthvað sem allir þekkja úr almennri umræðu, en eflaust ekki mikið meira en það. Hér á landi er farið að tala um l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Júlía Guðrún Gunnarsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28202