Vendikennsla : rannsókn á viðhorfi nemenda og kennara á Keili

Ritgerð þessi fjallar um hugmyndafræðina vendikennslu. Farið er yfir upphaf hennar, kosti og ókosti. Auk þess er fjallað um nokkrar rannsóknir sem gerðar hafa verið á vendikennslu en þar sem hún er frekar ný hugmyndafræði hefur hún ekki verið rannsökuð mikið. Tengslin milli virks náms og vendikennsl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Rut Jónsdóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28197