Vogun vinnur, vogun tapar : áhrif skammsýnistapfælni á áhættutöku

Markmið rannsóknarinnar er tvíþætt. Fyrra markmiðið er að kanna hvort skammsýnistapfælni og tilhneiging til að meta niðurstöður oft hafi áhrif á ákvarðanatöku gagnvart áhættu. Skammsýnistapfælni byggir á tveimur hugtökum, tapfælni og reikningsskil hugans. Tapfælni lýsir sér þannig að fólki líður ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bessí Þóra Jónsdóttir 1994-, Einar Páll Gunnarsson 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28186