Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara

Í upphafi 20. aldar tók tónlistarlífið á Íslandi gífurlegum breytingum og framförum en fram að því hafði það verið hefðbundið, þróun þess tiltölulega hæg og tónlistarkennsla verið takmörkuð. Á 20. öldinni bárust til Íslands nýjar hugmyndir frá meginlandi Evrópu þegar nokkur fjöldi Íslendinga fluttis...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Jóna Bragadóttir 1992-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28129
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28129
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28129 2023-05-15T16:49:11+02:00 Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara Kristín Jóna Bragadóttir 1992- Listaháskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28129 is ice http://hdl.handle.net/1946/28129 Hljóðfæri Söngur Tónlistarsaga Tónlistarmenn Páll Pampichler Pálsson 1928 20. öld Ísland Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:46Z Í upphafi 20. aldar tók tónlistarlífið á Íslandi gífurlegum breytingum og framförum en fram að því hafði það verið hefðbundið, þróun þess tiltölulega hæg og tónlistarkennsla verið takmörkuð. Á 20. öldinni bárust til Íslands nýjar hugmyndir frá meginlandi Evrópu þegar nokkur fjöldi Íslendinga fluttist aftur heim til Íslands eftir að hafa lagt stund á tónlistarnám erlendis auk þess sem fjöldi erlendra tónlistarmanna kom til landsins. Þessir erlendu tónlistarmenn lögðu mikið af mörkum við að efla tónlistarlíf landsins með því að kynna erlendar stefnur og strauma, stjórna hljómsveitum, kenna tónlist og útsetja og semja verk auk þess sem þeir léku á hljóðfæri og skemmtu landsmönnum. Vegna áhrifa þeirra tók þróun íslensks tónlistarlífs stórt stökk og mun styttri tíma en hún hefði annars gert. Framlag þeirra er Íslendingum því enn í dag ákaflega mikilvægt. Hluti þeirra erlendu tónlistarmanna sem komu til landsins á 20. öld lék á blásturshljóðfæri og skiptu þeir sköpum í því að hljómsveitarstarf efldist til muna á Íslandi, sem og að Íslendingar lærðu á blásturshljóðfæri. Páll Pampichler Pálsson var einn þeirra erlendu blásturshljóðfæraleikara sem komu til Íslands og lagði hann mikið af mörkum í menntun nemenda á blásturshljóðfæri auk þess sem hann efldi hljómsveitarstarf og tónlistarlíf landsmanna almennt til mikilla muna. Það gerði hann með því að kenna börnum hljóðfæraleik, stjórna lúðrasveit og kór áhugamanna, sem og Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem hann útsetti og samdi fjölda verka. Til að varpa ljósi á þróun tónlistarlífsins á Íslandi og áhrif erlendra tónlistarmanna sem komu hingað til lands eru hvort tveggja sögulegar heimildir skoðaðar og stuðst við viðtöl, m.a. við Pál Pampichler Pálsson. In the early 20th century, musical life in Iceland changed drastically and made extraordinary progress. Up to that time it had been quite insular; progress had been slow and musical education was limited. In the 20th century, new ideas came to Iceland from the mainland of Europe when some Icelanders moved back home ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Pálsson ENVELOPE(-65.509,-65.509,-67.332,-67.332) Strauma ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hljóðfæri Söngur
Tónlistarsaga
Tónlistarmenn
Páll Pampichler Pálsson 1928
20. öld
Ísland
spellingShingle Hljóðfæri Söngur
Tónlistarsaga
Tónlistarmenn
Páll Pampichler Pálsson 1928
20. öld
Ísland
Kristín Jóna Bragadóttir 1992-
Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
topic_facet Hljóðfæri Söngur
Tónlistarsaga
Tónlistarmenn
Páll Pampichler Pálsson 1928
20. öld
Ísland
description Í upphafi 20. aldar tók tónlistarlífið á Íslandi gífurlegum breytingum og framförum en fram að því hafði það verið hefðbundið, þróun þess tiltölulega hæg og tónlistarkennsla verið takmörkuð. Á 20. öldinni bárust til Íslands nýjar hugmyndir frá meginlandi Evrópu þegar nokkur fjöldi Íslendinga fluttist aftur heim til Íslands eftir að hafa lagt stund á tónlistarnám erlendis auk þess sem fjöldi erlendra tónlistarmanna kom til landsins. Þessir erlendu tónlistarmenn lögðu mikið af mörkum við að efla tónlistarlíf landsins með því að kynna erlendar stefnur og strauma, stjórna hljómsveitum, kenna tónlist og útsetja og semja verk auk þess sem þeir léku á hljóðfæri og skemmtu landsmönnum. Vegna áhrifa þeirra tók þróun íslensks tónlistarlífs stórt stökk og mun styttri tíma en hún hefði annars gert. Framlag þeirra er Íslendingum því enn í dag ákaflega mikilvægt. Hluti þeirra erlendu tónlistarmanna sem komu til landsins á 20. öld lék á blásturshljóðfæri og skiptu þeir sköpum í því að hljómsveitarstarf efldist til muna á Íslandi, sem og að Íslendingar lærðu á blásturshljóðfæri. Páll Pampichler Pálsson var einn þeirra erlendu blásturshljóðfæraleikara sem komu til Íslands og lagði hann mikið af mörkum í menntun nemenda á blásturshljóðfæri auk þess sem hann efldi hljómsveitarstarf og tónlistarlíf landsmanna almennt til mikilla muna. Það gerði hann með því að kenna börnum hljóðfæraleik, stjórna lúðrasveit og kór áhugamanna, sem og Sinfóníuhljómsveit Íslands auk þess sem hann útsetti og samdi fjölda verka. Til að varpa ljósi á þróun tónlistarlífsins á Íslandi og áhrif erlendra tónlistarmanna sem komu hingað til lands eru hvort tveggja sögulegar heimildir skoðaðar og stuðst við viðtöl, m.a. við Pál Pampichler Pálsson. In the early 20th century, musical life in Iceland changed drastically and made extraordinary progress. Up to that time it had been quite insular; progress had been slow and musical education was limited. In the 20th century, new ideas came to Iceland from the mainland of Europe when some Icelanders moved back home ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Jóna Bragadóttir 1992-
author_facet Kristín Jóna Bragadóttir 1992-
author_sort Kristín Jóna Bragadóttir 1992-
title Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
title_short Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
title_full Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
title_fullStr Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
title_full_unstemmed Erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur Páls Pampichler Pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
title_sort erlendir áhrifamenn í íslensku tónlistarlífi á 20. öld : einkum þáttur páls pampichler pálssonar og annarra blásturshljóðfæraleikara
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28129
long_lat ENVELOPE(-65.509,-65.509,-67.332,-67.332)
ENVELOPE(12.468,12.468,66.086,66.086)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
geographic Pálsson
Strauma
Varpa
Verka
geographic_facet Pálsson
Strauma
Varpa
Verka
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28129
_version_ 1766039313759338496