„Þegar ég heyri epli og appelsínur þá hætti ég að hlusta” : stærðfræðinám og –kennsla á unglingastigi á Akureyri, reynsla nemenda

Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvernig kennsluaðferðir, áherslur og viðhorf í grunnskóla leiða til árangurs framhaldsskólanemenda í stærðfræði. Til að nálgast það notaði höfundur eigindlega nálgun og tók rýnihópaviðtöl við 10 nemendur á fjórða ári í framhaldsnámi. Einnig var stuðst við meg...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: María Aðalsteinsdóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28112