Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar

Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgarumhverfið. Áherslan í skipulagsmálum undanfarna áratugi hefur ekki verið að sporna við þessari þróun heldur hefur þessi útþensla byggðar haldið áfram. Staða einkabílsins hefur styrkst og aðrir samgöngu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Freyr Lárusson 1988-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28029