Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar

Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgarumhverfið. Áherslan í skipulagsmálum undanfarna áratugi hefur ekki verið að sporna við þessari þróun heldur hefur þessi útþensla byggðar haldið áfram. Staða einkabílsins hefur styrkst og aðrir samgöngu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lárus Freyr Lárusson 1988-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28029
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28029
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28029 2023-05-15T18:07:00+02:00 Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar Lárus Freyr Lárusson 1988- Listaháskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28029 is ice http://hdl.handle.net/1946/28029 Arkitektúr Borgarskipulag Byggðaþróun Þétting byggðar Skipulagsmál Reykjavík Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:02Z Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgarumhverfið. Áherslan í skipulagsmálum undanfarna áratugi hefur ekki verið að sporna við þessari þróun heldur hefur þessi útþensla byggðar haldið áfram. Staða einkabílsins hefur styrkst og aðrir samgöngumátar hafa þurft að gjalda fyrir það. En á síðastliðnum árum hefur orðið vitundarvakning í skipulagsmálum borgarinnar, því umfjöllunin um þéttingu byggðar, ofnotkun einkabílsins og skortur á betri möguleikum fyrir vistvæna ferðahætti hafa verið ofarlega í umræðunni sem hefur skilað sér í ýmsum úrbótum fyrir íbúa Reykjavíkur. Þétting byggðar og draga úr notkun einkabílsins eru helstu markmið borgaryfirvalda ef núliggjandi áform Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 eru skoðuð. Því er vert að skoða hvernig staða Reykjavíkur er í dag og hvað veldur sterkri stöðu einkabílsins umfram aðra samgöngumáta, hvaða áhrif skipulag hefur á samgöngur, hvað þétting byggðar merkir og hvaða ávinning þétting byggðar getur haft í för með sér. Til að átta sig á þessum helstu markmiðum borgaryfirvalda er mikilvægt að styðjast við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 þar sem farið er yfir framtíðaráætlun vaxtar borgarinnar. Hugmyndum um ákjósanlegri byggð er varpað fram sem svörun við markmiðum skipulagsins til að meta hvort áætlanir Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 séu nægilega metnaðarfullar. Ólíkt Aðalskipulagi Reykjavíkur er ályktað að leiðin að bættara borgarumhverfi sé róttækari þétting nær miðju borgar. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Borgarskipulag
Byggðaþróun
Þétting byggðar
Skipulagsmál
Reykjavík
spellingShingle Arkitektúr
Borgarskipulag
Byggðaþróun
Þétting byggðar
Skipulagsmál
Reykjavík
Lárus Freyr Lárusson 1988-
Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
topic_facet Arkitektúr
Borgarskipulag
Byggðaþróun
Þétting byggðar
Skipulagsmál
Reykjavík
description Útþensla byggðar er stór þáttur í sögu uppbyggingar Reykjavíkur sem hefur haft mikil áhrif á borgarumhverfið. Áherslan í skipulagsmálum undanfarna áratugi hefur ekki verið að sporna við þessari þróun heldur hefur þessi útþensla byggðar haldið áfram. Staða einkabílsins hefur styrkst og aðrir samgöngumátar hafa þurft að gjalda fyrir það. En á síðastliðnum árum hefur orðið vitundarvakning í skipulagsmálum borgarinnar, því umfjöllunin um þéttingu byggðar, ofnotkun einkabílsins og skortur á betri möguleikum fyrir vistvæna ferðahætti hafa verið ofarlega í umræðunni sem hefur skilað sér í ýmsum úrbótum fyrir íbúa Reykjavíkur. Þétting byggðar og draga úr notkun einkabílsins eru helstu markmið borgaryfirvalda ef núliggjandi áform Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 eru skoðuð. Því er vert að skoða hvernig staða Reykjavíkur er í dag og hvað veldur sterkri stöðu einkabílsins umfram aðra samgöngumáta, hvaða áhrif skipulag hefur á samgöngur, hvað þétting byggðar merkir og hvaða ávinning þétting byggðar getur haft í för með sér. Til að átta sig á þessum helstu markmiðum borgaryfirvalda er mikilvægt að styðjast við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 þar sem farið er yfir framtíðaráætlun vaxtar borgarinnar. Hugmyndum um ákjósanlegri byggð er varpað fram sem svörun við markmiðum skipulagsins til að meta hvort áætlanir Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030 séu nægilega metnaðarfullar. Ólíkt Aðalskipulagi Reykjavíkur er ályktað að leiðin að bættara borgarumhverfi sé róttækari þétting nær miðju borgar.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Lárus Freyr Lárusson 1988-
author_facet Lárus Freyr Lárusson 1988-
author_sort Lárus Freyr Lárusson 1988-
title Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
title_short Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
title_full Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
title_fullStr Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
title_full_unstemmed Framtíðin er núna : áformað borgarskipulag Reykjavíkur tekið til skoðunar
title_sort framtíðin er núna : áformað borgarskipulag reykjavíkur tekið til skoðunar
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28029
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
geographic Draga
Reykjavík
geographic_facet Draga
Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28029
_version_ 1766178815698010112