Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla

Faraldrar af völdum nóróveiru hafa komið upp víða um heim. Nóróveirur valda sjúkdómum í mönnum og þá aðallega slæmrar magakveisu. Hér á landi hafa verið skráðir nokkrir faraldrar. Helstu smitleiðir sjúkdómsins er með menguðu vatni. MS2 og PhiX174 fagar voru notaðir sem staðgenglar fyrir nóróveirur....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27992