Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla

Faraldrar af völdum nóróveiru hafa komið upp víða um heim. Nóróveirur valda sjúkdómum í mönnum og þá aðallega slæmrar magakveisu. Hér á landi hafa verið skráðir nokkrir faraldrar. Helstu smitleiðir sjúkdómsins er með menguðu vatni. MS2 og PhiX174 fagar voru notaðir sem staðgenglar fyrir nóróveirur....

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27992
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27992
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27992 2023-05-15T16:52:23+02:00 Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27992 is ice http://hdl.handle.net/1946/27992 Líffræði Veirur Grunnvatn Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:00Z Faraldrar af völdum nóróveiru hafa komið upp víða um heim. Nóróveirur valda sjúkdómum í mönnum og þá aðallega slæmrar magakveisu. Hér á landi hafa verið skráðir nokkrir faraldrar. Helstu smitleiðir sjúkdómsins er með menguðu vatni. MS2 og PhiX174 fagar voru notaðir sem staðgenglar fyrir nóróveirur. Þeim var sprautað í dialysuslöngur og komið fyrir í borholu í Kaldárseli þar sem markmiðið var að rannsaka hversu lengi veirur geta verið virkar í grunnvatni við íslenskar aðstæður. Helsti áhrifaþátturinn er hitastig og eru veirur virkar mun lengur í köldu vatni en heitu. Styrkur MS2 minnkaði um 1,8-log10 á 35 dögum, úr upphafsstyrknum 1,32*10^9 í 1,9*10^7, og styrkur PhiX174 minnkaði um 0,3-log10 á sama tímabili, úr upphafsstyrknum 6,7*10^8 í 2,1*10^8. Styrkur MS2 minnkaði því mun hraðar en PhiX174. Þessar niðurstöður leiða í ljós að veirur óvirkjast á löngum tíma við þessar aðstæður. Norovirus outbreaks have occured worldwide. Noroviruses cause acute gastrointestinal illnesses in humans. Several waterborne outbreaks have been reported here in Iceland. The main pathways of the disease are contaminated water. In this research MS2 and PhiX174 phages were used as surrogates for norovirus. They were injected into dialysis tubes and placed in a borehole in Kaldársel where the aim was to investigate how long viruses are active in groundwater under Icelandic conditions. The main influencing factor is temperature, as viruses are active much longer in cold water than in warm. The concentration of MS2 decreased 1,8 log10 in 35 days, from baseline 1,32*10^9 to 1,9*10^7, and the concentration of PhiX174 decreased 0,3 log10, from baseline 6,7*10^8 to 2,1*10^8. The concentration of MS2 decreased much faster than PhiX174. These results show that viruses take a long time to be inactive. Vatnsveita Hafnarfjarðar Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kaldársel ENVELOPE(-21.873,-21.873,64.023,64.023) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Veirur
Grunnvatn
spellingShingle Líffræði
Veirur
Grunnvatn
Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
topic_facet Líffræði
Veirur
Grunnvatn
description Faraldrar af völdum nóróveiru hafa komið upp víða um heim. Nóróveirur valda sjúkdómum í mönnum og þá aðallega slæmrar magakveisu. Hér á landi hafa verið skráðir nokkrir faraldrar. Helstu smitleiðir sjúkdómsins er með menguðu vatni. MS2 og PhiX174 fagar voru notaðir sem staðgenglar fyrir nóróveirur. Þeim var sprautað í dialysuslöngur og komið fyrir í borholu í Kaldárseli þar sem markmiðið var að rannsaka hversu lengi veirur geta verið virkar í grunnvatni við íslenskar aðstæður. Helsti áhrifaþátturinn er hitastig og eru veirur virkar mun lengur í köldu vatni en heitu. Styrkur MS2 minnkaði um 1,8-log10 á 35 dögum, úr upphafsstyrknum 1,32*10^9 í 1,9*10^7, og styrkur PhiX174 minnkaði um 0,3-log10 á sama tímabili, úr upphafsstyrknum 6,7*10^8 í 2,1*10^8. Styrkur MS2 minnkaði því mun hraðar en PhiX174. Þessar niðurstöður leiða í ljós að veirur óvirkjast á löngum tíma við þessar aðstæður. Norovirus outbreaks have occured worldwide. Noroviruses cause acute gastrointestinal illnesses in humans. Several waterborne outbreaks have been reported here in Iceland. The main pathways of the disease are contaminated water. In this research MS2 and PhiX174 phages were used as surrogates for norovirus. They were injected into dialysis tubes and placed in a borehole in Kaldársel where the aim was to investigate how long viruses are active in groundwater under Icelandic conditions. The main influencing factor is temperature, as viruses are active much longer in cold water than in warm. The concentration of MS2 decreased 1,8 log10 in 35 days, from baseline 1,32*10^9 to 1,9*10^7, and the concentration of PhiX174 decreased 0,3 log10, from baseline 6,7*10^8 to 2,1*10^8. The concentration of MS2 decreased much faster than PhiX174. These results show that viruses take a long time to be inactive. Vatnsveita Hafnarfjarðar
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
author_facet Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
author_sort Berglind Dögg Ómarsdóttir 1987-
title Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
title_short Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
title_full Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
title_fullStr Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
title_full_unstemmed Athugun á virkni veira í grunnvatni á Íslandi með notkun MS2 og PhiX174 sem staðgengla
title_sort athugun á virkni veira í grunnvatni á íslandi með notkun ms2 og phix174 sem staðgengla
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27992
long_lat ENVELOPE(-21.873,-21.873,64.023,64.023)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Kaldársel
Valda
geographic_facet Kaldársel
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27992
_version_ 1766042620105064448