Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna

Áhugi á Íslandi sem áfangastað heldur áfram að aukast. Mikilvægt er að gæta að því að upplýsingar frá ferðamálayfirvöldum sem ætlaðar eru ferðamönnum endurspegli það sem þeir hafa áhuga á að vita. Niðurstöður sýna að algengast er að ferðamenn vilji fá allar almennar upplýsingar um Ísland, einhversko...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27976
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27976
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27976 2023-05-15T16:46:24+02:00 Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976- Háskólinn á Hólum 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27976 is ice http://hdl.handle.net/1946/27976 Ferðamálafræði Ferðamenn Neytendahegðun Upplýsingaþarfir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:35Z Áhugi á Íslandi sem áfangastað heldur áfram að aukast. Mikilvægt er að gæta að því að upplýsingar frá ferðamálayfirvöldum sem ætlaðar eru ferðamönnum endurspegli það sem þeir hafa áhuga á að vita. Niðurstöður sýna að algengast er að ferðamenn vilji fá allar almennar upplýsingar um Ísland, einhverskonar rafrænan kynningarbækling um Ísland þar sem týnt er saman hvaða afþreying er í boði, gistimöguleikar, bílaleigur og margt fleira. Margir vilja einnig fá upplýsingabækling á pappírsformi um Ísland og eftirspurn er eftir fríu góðu vegakorti. Ferðamenn spyrja einnig mikið um vegabréf og málefni tengd þeim. Athygli vakti að lítið var spurt um einstök svæði á Íslandi en helst var spurt um hálendi Íslands og þá gönguleiðir og gistimöguleika í Landmannalaugum og nágrannasvæðum. Lítið sem ekkert er spurt um önnur landssvæði en höfuðborgarsvæðið og Suðurland, en þó er talsvert spurt um almenningssamgöngur. Mikilvægt er að halda áfram að samræma og bæta upplýsingar sem ferðamálayfirvöld beina að ferðamönnum og vinna þarf í að þýða upplýsingar frá opinberum yfirvöldum á fleiri tungumál en ensku og þýsku. Slík vinna mun skila sér í ánægðari og betur upplýstari ferðamönnum og gera Íslandsdvöl þeirra ánægjulegri. Lykilhugtök: Aðdráttarafl og ímynd áfangastaða. Skilgreining á ferðamanni og gesti. Leitarhegðun ferðamanna . Ferðaþjónusta á Íslandi Interest in Iceland as a tourism destination continues to grow as it has in the past years. It is important that official information aimed at tourists reflect the topics and issues they are interested in knowing before visiting Iceland. Conclusions in this study show that what tourist are most interested in knowing before visiting Iceland are. General information on Iceland, e-brochure where they can find information on what to do and see in Iceland, accommodation, car rental, and they also want a good road map. Issues with passports and visa are also a common topic. What is most interesting is that most inquiries are on general terms and few are aimed at specific destination with in ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933) Suðurland ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Neytendahegðun
Upplýsingaþarfir
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Neytendahegðun
Upplýsingaþarfir
Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976-
Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Neytendahegðun
Upplýsingaþarfir
description Áhugi á Íslandi sem áfangastað heldur áfram að aukast. Mikilvægt er að gæta að því að upplýsingar frá ferðamálayfirvöldum sem ætlaðar eru ferðamönnum endurspegli það sem þeir hafa áhuga á að vita. Niðurstöður sýna að algengast er að ferðamenn vilji fá allar almennar upplýsingar um Ísland, einhverskonar rafrænan kynningarbækling um Ísland þar sem týnt er saman hvaða afþreying er í boði, gistimöguleikar, bílaleigur og margt fleira. Margir vilja einnig fá upplýsingabækling á pappírsformi um Ísland og eftirspurn er eftir fríu góðu vegakorti. Ferðamenn spyrja einnig mikið um vegabréf og málefni tengd þeim. Athygli vakti að lítið var spurt um einstök svæði á Íslandi en helst var spurt um hálendi Íslands og þá gönguleiðir og gistimöguleika í Landmannalaugum og nágrannasvæðum. Lítið sem ekkert er spurt um önnur landssvæði en höfuðborgarsvæðið og Suðurland, en þó er talsvert spurt um almenningssamgöngur. Mikilvægt er að halda áfram að samræma og bæta upplýsingar sem ferðamálayfirvöld beina að ferðamönnum og vinna þarf í að þýða upplýsingar frá opinberum yfirvöldum á fleiri tungumál en ensku og þýsku. Slík vinna mun skila sér í ánægðari og betur upplýstari ferðamönnum og gera Íslandsdvöl þeirra ánægjulegri. Lykilhugtök: Aðdráttarafl og ímynd áfangastaða. Skilgreining á ferðamanni og gesti. Leitarhegðun ferðamanna . Ferðaþjónusta á Íslandi Interest in Iceland as a tourism destination continues to grow as it has in the past years. It is important that official information aimed at tourists reflect the topics and issues they are interested in knowing before visiting Iceland. Conclusions in this study show that what tourist are most interested in knowing before visiting Iceland are. General information on Iceland, e-brochure where they can find information on what to do and see in Iceland, accommodation, car rental, and they also want a good road map. Issues with passports and visa are also a common topic. What is most interesting is that most inquiries are on general terms and few are aimed at specific destination with in ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976-
author_facet Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976-
author_sort Hrafnhildur Ólafsdóttir 1976-
title Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
title_short Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
title_full Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
title_fullStr Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
title_full_unstemmed Undirbúningur að Íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
title_sort undirbúningur að íslandsferð : upplýsingagjöf til erlendra ferðamanna
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27976
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
ENVELOPE(-19.000,-19.000,64.000,64.000)
geographic Halda
Svæði
Suðurland
geographic_facet Halda
Svæði
Suðurland
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27976
_version_ 1766036499400228864