Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu

Ferðamannastraumur til landsins hefur aukist gríðarlega síðustu ár og ferðamenn á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú. Mikilvægi þess að öryggi sé í hávegum haft eykst í takt við fjölgun ferðamanna, ekki síst í ævintýraferðaþjónustu þar sem áhætta og spenna eru helstu drifkraftar. Slys sem orðið...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Valgerður Káradóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27973
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27973
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27973 2023-05-15T16:51:56+02:00 Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu Valgerður Káradóttir 1992- Háskólinn á Hólum 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27973 is ice http://hdl.handle.net/1946/27973 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Áhættuþættir Slysavarnir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:02Z Ferðamannastraumur til landsins hefur aukist gríðarlega síðustu ár og ferðamenn á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú. Mikilvægi þess að öryggi sé í hávegum haft eykst í takt við fjölgun ferðamanna, ekki síst í ævintýraferðaþjónustu þar sem áhætta og spenna eru helstu drifkraftar. Slys sem orðið hafa í greininni, aukið framboð fyrirtækja samhliða fjölgun ferðamanna sem og skortur á rannsóknum öryggistengdra mála, voru ástæða fyrir tilurð verkefnisins Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á stöðu öryggistengdra mála í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorf stjórnenda til öryggisáætlana er kannað sem og hvaða áhrif öryggisáætlanir hafa á gæði þjónustu og öryggi starfsmanna og viðskiptavina. Megindlegri rannsóknaraðferð var beitt við vinnslu rannsóknarinnar og rafræn spurningakönnun send út til 220 fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að meirihluti fyrirtækjanna eru með öryggisáætlun í gildi og telja að miklu máli skipti að fyrirtæki í ævintýraferðaþjónustu hafi slíka áætlun. Áberandi jákvæðni virðist ríkja meðal slíkra fyrirtækja gagnvart öryggisáætlunum og áhrifum þeirra á gæði þjónustu. Þá telja flest fyrirtækin að öryggisáætlanir stuðli einnig að auknu öryggi starfsmanna þeirra og viðskiptavina. Lykilorð: Ævintýraferðaþjónusta, slysahætta, áhætta, öryggisáætlun, viðhorf stjórnenda There has been a significant increase in tourist arrivals in Iceland in recent years. Visitor numbers have been higher than ever before. The importance of a high regard for safety, rises in line with the increase of tourist numbers; especially in adventure tourism where risk and excitement are the driving forces. Contributing factors towards the implementation of this study included accidents within the adventure tourism industry, an increase in supply of such services and a lack of safety studies in the field. The principal aim of this study is to shed light on the current position of safety as it pertains to ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Spenna ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Áhættuþættir
Slysavarnir
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Áhættuþættir
Slysavarnir
Valgerður Káradóttir 1992-
Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Áhættuþættir
Slysavarnir
description Ferðamannastraumur til landsins hefur aukist gríðarlega síðustu ár og ferðamenn á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú. Mikilvægi þess að öryggi sé í hávegum haft eykst í takt við fjölgun ferðamanna, ekki síst í ævintýraferðaþjónustu þar sem áhætta og spenna eru helstu drifkraftar. Slys sem orðið hafa í greininni, aukið framboð fyrirtækja samhliða fjölgun ferðamanna sem og skortur á rannsóknum öryggistengdra mála, voru ástæða fyrir tilurð verkefnisins Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi. Meginmarkmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á stöðu öryggistengdra mála í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi. Viðhorf stjórnenda til öryggisáætlana er kannað sem og hvaða áhrif öryggisáætlanir hafa á gæði þjónustu og öryggi starfsmanna og viðskiptavina. Megindlegri rannsóknaraðferð var beitt við vinnslu rannsóknarinnar og rafræn spurningakönnun send út til 220 fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu hér á landi. Niðurstöður rannsóknarinnar leiddu í ljós að meirihluti fyrirtækjanna eru með öryggisáætlun í gildi og telja að miklu máli skipti að fyrirtæki í ævintýraferðaþjónustu hafi slíka áætlun. Áberandi jákvæðni virðist ríkja meðal slíkra fyrirtækja gagnvart öryggisáætlunum og áhrifum þeirra á gæði þjónustu. Þá telja flest fyrirtækin að öryggisáætlanir stuðli einnig að auknu öryggi starfsmanna þeirra og viðskiptavina. Lykilorð: Ævintýraferðaþjónusta, slysahætta, áhætta, öryggisáætlun, viðhorf stjórnenda There has been a significant increase in tourist arrivals in Iceland in recent years. Visitor numbers have been higher than ever before. The importance of a high regard for safety, rises in line with the increase of tourist numbers; especially in adventure tourism where risk and excitement are the driving forces. Contributing factors towards the implementation of this study included accidents within the adventure tourism industry, an increase in supply of such services and a lack of safety studies in the field. The principal aim of this study is to shed light on the current position of safety as it pertains to ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Valgerður Káradóttir 1992-
author_facet Valgerður Káradóttir 1992-
author_sort Valgerður Káradóttir 1992-
title Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
title_short Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
title_full Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
title_fullStr Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
title_full_unstemmed Öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á Íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
title_sort öryggisáætlanir í ævintýraferðaþjónustu á íslandi : viðhorf stjórnenda fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27973
long_lat ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Spenna
Varpa
geographic_facet Spenna
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27973
_version_ 1766042069959180288