Geta allir orðið leiðsögumenn? : um hlutverk leiðsögumanna

Leiðsögumaðurinn er mikilvægur hlekkur í ferðamennsku, ekki síst nú í ört vaxandi ferðaþjónustu á Íslandi. Góður leiðsögumaður getur stuðlað að jákvæðri upplifun ferðamannsins og haft áhrif sem vara lengur en ferðin sem slík, takist honum vel upp. Hlutverk hans eru mörg og ná yfir ótal svið og skara...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þyri Kristínardóttir 1971-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27965