Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum

Lokaverkefni þetta er til B.Sc gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er greining lágmarkskostnaðar við lágmarks reglugerðar slökkvilið og einnig að bera saman hinn reiknaða kostnað við raunverulegan kostnað fjögurra slökkviliða utan höfuðborgarsvæðisins. Sveitarfélögi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Pétursson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27960
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27960
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27960 2024-09-15T17:35:29+00:00 Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum Pétur Pétursson 1973- Háskólinn á Akureyri 2017-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27960 is ice http://hdl.handle.net/1946/27960 Viðskiptafræði Slökkvilið Rekstrarkostnaður Kostnaðargreining Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Lokaverkefni þetta er til B.Sc gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er greining lágmarkskostnaðar við lágmarks reglugerðar slökkvilið og einnig að bera saman hinn reiknaða kostnað við raunverulegan kostnað fjögurra slökkviliða utan höfuðborgarsvæðisins. Sveitarfélögin Dalabyggð, Mýrdalshreppur, Snæfellsbær og Stykkishólmur voru valin til samanburðar þar sem þau uppfylla skilyrði verkefnisins um stærð og landfræðilega fjarlægð við stærri þéttbýlisstaði. Lágmarkskostnaður var greindur út frá lögum, reglugerðum og reglugerðardrögum, auk leiðbeiningarblaða sem Mannvirkjastofnun hefur birt um lágmarks fasteignastærð, vélar, tæki, búnað slökkvistöðvar, persónu- og einkennisbúnað og mannaflaþörf. Fasteignaverð var metið út frá gögnum Hagstofu Íslands um meðalkaupverð atvinnuhúsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins og verð véla, tækja, og búnaðar var notast við frá Eldvarnamiðstöðinni, sem er einn stærsti söluaðili véla, tækja og búnaðar tengdum brunamálum. Annar stór kostnaðarliður í rekstri slökkvistöðva er laun starfsfólks en út frá mönnun lágmarks reglugerðar slökkviliðs og kjarasamnings slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var hægt að reikna út hver árlegur kostnaður er við þennan útgjaldalið. Samkvæmt leiðbeiningum Mannvirkjastofnunar eru eignir afskrifaðar árlega og færðar sem kostnaður fyrir sveitarfélagið inn á afskriftarreikning til að mæta fjárþörf vegna endurnýjunar á 5, 10 og 30 ára fresti. Kostnaður lágmarks reglugerðar slökkvilið er síðan borinn saman við raunverulegan kostnað sveitarfélaganna fjögurra á tímabilinu 2005-2015 en allur kostnaður er reiknaður til verðlags mars 2017, með gögnum frá Hagstofu Íslands, til að auðveldara sé að bera saman upphæðir. Niðurstöður verkefnisins eru að stofnkostnaður lágmarks reglugerðar slökkviliðs er 199.237.610 kr. Árlegur rekstrarkostnaður er hinsvegar að meðaltali 51.033.065 kr. þar sem greidd eru laun alls starfsfólks og afskriftir eigna eru lagðar inn á afskriftarreikning til að mæta endurnýjun eigna og búnaðar. Borið saman við ... Bachelor Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Slökkvilið
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
spellingShingle Viðskiptafræði
Slökkvilið
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
Pétur Pétursson 1973-
Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
topic_facet Viðskiptafræði
Slökkvilið
Rekstrarkostnaður
Kostnaðargreining
description Lokaverkefni þetta er til B.Sc gráðu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Markmið verkefnisins er greining lágmarkskostnaðar við lágmarks reglugerðar slökkvilið og einnig að bera saman hinn reiknaða kostnað við raunverulegan kostnað fjögurra slökkviliða utan höfuðborgarsvæðisins. Sveitarfélögin Dalabyggð, Mýrdalshreppur, Snæfellsbær og Stykkishólmur voru valin til samanburðar þar sem þau uppfylla skilyrði verkefnisins um stærð og landfræðilega fjarlægð við stærri þéttbýlisstaði. Lágmarkskostnaður var greindur út frá lögum, reglugerðum og reglugerðardrögum, auk leiðbeiningarblaða sem Mannvirkjastofnun hefur birt um lágmarks fasteignastærð, vélar, tæki, búnað slökkvistöðvar, persónu- og einkennisbúnað og mannaflaþörf. Fasteignaverð var metið út frá gögnum Hagstofu Íslands um meðalkaupverð atvinnuhúsnæðis utan höfuðborgarsvæðisins og verð véla, tækja, og búnaðar var notast við frá Eldvarnamiðstöðinni, sem er einn stærsti söluaðili véla, tækja og búnaðar tengdum brunamálum. Annar stór kostnaðarliður í rekstri slökkvistöðva er laun starfsfólks en út frá mönnun lágmarks reglugerðar slökkviliðs og kjarasamnings slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna var hægt að reikna út hver árlegur kostnaður er við þennan útgjaldalið. Samkvæmt leiðbeiningum Mannvirkjastofnunar eru eignir afskrifaðar árlega og færðar sem kostnaður fyrir sveitarfélagið inn á afskriftarreikning til að mæta fjárþörf vegna endurnýjunar á 5, 10 og 30 ára fresti. Kostnaður lágmarks reglugerðar slökkvilið er síðan borinn saman við raunverulegan kostnað sveitarfélaganna fjögurra á tímabilinu 2005-2015 en allur kostnaður er reiknaður til verðlags mars 2017, með gögnum frá Hagstofu Íslands, til að auðveldara sé að bera saman upphæðir. Niðurstöður verkefnisins eru að stofnkostnaður lágmarks reglugerðar slökkviliðs er 199.237.610 kr. Árlegur rekstrarkostnaður er hinsvegar að meðaltali 51.033.065 kr. þar sem greidd eru laun alls starfsfólks og afskriftir eigna eru lagðar inn á afskriftarreikning til að mæta endurnýjun eigna og búnaðar. Borið saman við ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Bachelor Thesis
author Pétur Pétursson 1973-
author_facet Pétur Pétursson 1973-
author_sort Pétur Pétursson 1973-
title Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
title_short Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
title_full Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
title_fullStr Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
title_full_unstemmed Kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
title_sort kostnaður við rekstur lágmarksstærðar slökkviliðs samkvæmt íslenskum lögum og reglum
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27960
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27960
_version_ 1810461970312200192