Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða þjónustu líknar- og lífslokameðferðar á landsbyggðinni. Með hækkandi lífaldri koma fleiri til með að þurfa meðferð og umönnun. Stór þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arney Eir Einarsdóttir 1991-, Ester Lind Önnudóttir 1991-, Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27944
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27944
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27944 2023-05-15T13:08:43+02:00 Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun Arney Eir Einarsdóttir 1991- Ester Lind Önnudóttir 1991- Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir 1991- Háskólinn á Akureyri 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27944 is ice http://hdl.handle.net/1946/27944 Hjúkrunarfræði Dreifbýli Líknarmeðferð Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:44Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða þjónustu líknar- og lífslokameðferðar á landsbyggðinni. Með hækkandi lífaldri koma fleiri til með að þurfa meðferð og umönnun. Stór þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga er umönnun við lífslok þar sem lögð er áhersla á vönduð samskipti og persónulega umönnun við bæði sjúklinga og aðstandendur. Í mörgum dreifbýlum og smærri samfélögum er heilbrigðisþjónusta af skornum skammti og þurfa sjúklingar oft að leita langt í þjónustu. Í mörgum sveitarfélögum eru engin starfandi hjúkrunarheimili né heimahjúkrun og almenn heilbrigðisþjónusta lítil. Þurfa því margir að flytjast búferlum til að sækja heilbrigðisþjónustu. Hjúkrunarrými eru oft yfirfull og biðlistar langir einnig getur verið erfitt að halda uppi þjónustu þegar mannekla, fagleg einangrun og fjármagnsskortur hefur áhrif á gæði þjónustu. Í fyrirhugaðri rannsókn verður notast við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst verður við fyrirbærafræðilega hugmyndarfræði. Gagna verður aflað með viðtölum þar sem notast verður við opnar spurningar. Tekin verða viðtöl við reynda hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni sem hafa starfsreynslu í líknar- og lífslokameðferð. Höfundar telja að bæta þurfi skipulag og þjónustu líknar- og lífslokameðferðar á landsbyggðinni og koma á tengslaneti á milli svæða og byggja upp samstarf sem gerir minni stofnunum kleift að tengjast þeim stærri. Einnig viljum við efla fræðilega þekkingu á viðfangsefninu til frekari rannsókna. Lykilorð: Lífslokameðferð, líknarmeðferð, hjúkrun, landsbyggð, dreifbýli, eigindleg rannsóknaraðferð. The following research proposal is a thesis for B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to examine the service provided in palliative andend-of-life care in small communities in rural areas in Iceland. Growth and a considerable increase in the elderly poulation in Iceland will result in more patients going to need ... Thesis Akureyri Iceland Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Dreifbýli
Líknarmeðferð
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Dreifbýli
Líknarmeðferð
Arney Eir Einarsdóttir 1991-
Ester Lind Önnudóttir 1991-
Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir 1991-
Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Dreifbýli
Líknarmeðferð
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða þjónustu líknar- og lífslokameðferðar á landsbyggðinni. Með hækkandi lífaldri koma fleiri til með að þurfa meðferð og umönnun. Stór þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga er umönnun við lífslok þar sem lögð er áhersla á vönduð samskipti og persónulega umönnun við bæði sjúklinga og aðstandendur. Í mörgum dreifbýlum og smærri samfélögum er heilbrigðisþjónusta af skornum skammti og þurfa sjúklingar oft að leita langt í þjónustu. Í mörgum sveitarfélögum eru engin starfandi hjúkrunarheimili né heimahjúkrun og almenn heilbrigðisþjónusta lítil. Þurfa því margir að flytjast búferlum til að sækja heilbrigðisþjónustu. Hjúkrunarrými eru oft yfirfull og biðlistar langir einnig getur verið erfitt að halda uppi þjónustu þegar mannekla, fagleg einangrun og fjármagnsskortur hefur áhrif á gæði þjónustu. Í fyrirhugaðri rannsókn verður notast við eigindlega rannsóknaraðferð og stuðst verður við fyrirbærafræðilega hugmyndarfræði. Gagna verður aflað með viðtölum þar sem notast verður við opnar spurningar. Tekin verða viðtöl við reynda hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni sem hafa starfsreynslu í líknar- og lífslokameðferð. Höfundar telja að bæta þurfi skipulag og þjónustu líknar- og lífslokameðferðar á landsbyggðinni og koma á tengslaneti á milli svæða og byggja upp samstarf sem gerir minni stofnunum kleift að tengjast þeim stærri. Einnig viljum við efla fræðilega þekkingu á viðfangsefninu til frekari rannsókna. Lykilorð: Lífslokameðferð, líknarmeðferð, hjúkrun, landsbyggð, dreifbýli, eigindleg rannsóknaraðferð. The following research proposal is a thesis for B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to examine the service provided in palliative andend-of-life care in small communities in rural areas in Iceland. Growth and a considerable increase in the elderly poulation in Iceland will result in more patients going to need ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Arney Eir Einarsdóttir 1991-
Ester Lind Önnudóttir 1991-
Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir 1991-
author_facet Arney Eir Einarsdóttir 1991-
Ester Lind Önnudóttir 1991-
Hekla Hrönn Þorvaldsdóttir 1991-
author_sort Arney Eir Einarsdóttir 1991-
title Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
title_short Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
title_full Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
title_fullStr Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
title_sort líknar- og lífslokameðferð á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27944
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
geographic Akureyri
Halda
geographic_facet Akureyri
Halda
genre Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Iceland
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27944
_version_ 1766113142034661376