Ferðast um langan veg fyrir fæðingu : áhrif skertrar fæðingarþjónustu og streita barnshafandi kvenna á landsbyggðinni : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Fækkun fæðingarstaða á Íslandi undanfarin misseri hefur leitt til þess að barnshafandi konur í dreifbýli þurfa í auknum mæli að leita sér fæðingarþjónustu fjarri heimabyggð. Tilgangur fyrirhugaðrar ranns...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Herdís Sif Ásmundsdóttir 1988-, Hildur María Kristbjörnsdóttir 1974-, Hrafnhildur Helgadóttir 1977-, Sandra Leifs Hauksdóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27936