Byggðaþróun Vestmannaeyja í kjölfar náttúruhamfara : togkraftar smærri bæjarfélaga

Verkefnið er lokað til 1.5.2019. Eldgos hófst á Heimaey að nóttu til þann 23. janúar árið 1973 og tókst með ólíkindum vel að rýma eyjuna. Mikið þrekvirki var einnig unnið við hreinsun eyjunnar og íbúar fóru fljótlega að snúa heim (Guðjón Ármann Eyjólfsson, 1973). Tilgangur rannsóknarinnar var að rýn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Tinna Ósk Þórsdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27935