Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni höfunda til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að þróa og innleiða fæðingarsamtal fyrir frumbyrjur í mæðravernd, byggt á viðtalsramma sem unninn er út frá hugmyndafræði heildrænnar hjúkrunar (e. i...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Agla Ösp Sveinsdóttir 1990-, Brynja Sigurgeirsdóttir 1992-, Rannveig Jónsdóttir 1985-, Sunna María Schram 1984-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27929
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27929
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27929 2023-05-15T13:08:24+02:00 Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun Agla Ösp Sveinsdóttir 1990- Brynja Sigurgeirsdóttir 1992- Rannveig Jónsdóttir 1985- Sunna María Schram 1984- Háskólinn á Akureyri 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27929 is ice http://hdl.handle.net/1946/27929 Hjúkrunarfræði Ljósmóðurfræði Mæðravernd Heildræn hjúkrun Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:57:58Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni höfunda til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að þróa og innleiða fæðingarsamtal fyrir frumbyrjur í mæðravernd, byggt á viðtalsramma sem unninn er út frá hugmyndafræði heildrænnar hjúkrunar (e. integrative nursing), salutogenesis og öðrum þáttum tengdum barneignarþjónustu, og meta áhrifin af þeirri íhlutun. Höfundar draga ályktanir út frá þeim heimildum sem lagðar hafa verið til grundvallar rannsóknaráætlun þessari og nýta þær til að byggja fæðingarsamtalið upp. Kynnt eru drög að fimm útgangspunktum fæðingarsamtalsins í umræðukafla rannsóknaráætlunarinnar. Þeir eru: heildræn nálgun, ferli fæðinga, gagnlegar íhlutanir á meðgöngu, val á fæðingarstað og trú á eigin getu (e. self efficacy). Höfundar leggja til að notuð verði rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði í fyrirhugaðri rannsókn. Leitað verður svara við því hvort hægt sé að draga úr áherslu á áhættuþætti barneignarferlisins og auka vægi andlegs heilbrigðis og jákvæðrar upplifunar af fæðingu með innleiðingu fæðingarsamtals í 25 vikna skoðun mæðraverndar. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar, sem lögð eru drög af með þessari rannsóknaráætlun, er: getur fæðingarsamtal við frumbyrjur dregið úr fæðingarótta og aukið líkur á jákvæðri og valdeflandi upplifun fæðingar? Höfundar vonast til að í framhaldi af þessari rannsóknaráætlun verði fæðingarsamtal innleitt sem eitt af þeim viðfangsefnum sem ljósmóðir fer í gegnum í 25 vikna skoðun frumbyrja í mæðravernd. Fæðingarsamtalið hefur þarfir barnshafandi kvenna að leiðarljósi en það getur að auki dýpkað skilning og sýn heilbrigðisstarfsfólks á mikilvægi jákvæðrar fæðingarupplifunar því slík upplifun hefur langtímaáhrif á heilsu og vellíðan kvenna í samfélaginu. Lykilhugtök: fæðingarótti, fæðingarsamtal, frumbyrja, heildræn hjúkrun og salutogenesis. This research proposal is a thesis submitted towards a B.Sc. degree in Nursing at the University of Akureyri. The purpose of the research proposal ... Thesis Akureyri Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864) Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Mæðravernd
Heildræn hjúkrun
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Mæðravernd
Heildræn hjúkrun
Agla Ösp Sveinsdóttir 1990-
Brynja Sigurgeirsdóttir 1992-
Rannveig Jónsdóttir 1985-
Sunna María Schram 1984-
Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Ljósmóðurfræði
Mæðravernd
Heildræn hjúkrun
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni höfunda til B.S. prófs í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Tilgangur rannsóknaráætlunarinnar er að þróa og innleiða fæðingarsamtal fyrir frumbyrjur í mæðravernd, byggt á viðtalsramma sem unninn er út frá hugmyndafræði heildrænnar hjúkrunar (e. integrative nursing), salutogenesis og öðrum þáttum tengdum barneignarþjónustu, og meta áhrifin af þeirri íhlutun. Höfundar draga ályktanir út frá þeim heimildum sem lagðar hafa verið til grundvallar rannsóknaráætlun þessari og nýta þær til að byggja fæðingarsamtalið upp. Kynnt eru drög að fimm útgangspunktum fæðingarsamtalsins í umræðukafla rannsóknaráætlunarinnar. Þeir eru: heildræn nálgun, ferli fæðinga, gagnlegar íhlutanir á meðgöngu, val á fæðingarstað og trú á eigin getu (e. self efficacy). Höfundar leggja til að notuð verði rannsóknaraðferð Vancouver-skólans í fyrirbærafræði í fyrirhugaðri rannsókn. Leitað verður svara við því hvort hægt sé að draga úr áherslu á áhættuþætti barneignarferlisins og auka vægi andlegs heilbrigðis og jákvæðrar upplifunar af fæðingu með innleiðingu fæðingarsamtals í 25 vikna skoðun mæðraverndar. Rannsóknarspurning fyrirhugaðrar rannsóknar, sem lögð eru drög af með þessari rannsóknaráætlun, er: getur fæðingarsamtal við frumbyrjur dregið úr fæðingarótta og aukið líkur á jákvæðri og valdeflandi upplifun fæðingar? Höfundar vonast til að í framhaldi af þessari rannsóknaráætlun verði fæðingarsamtal innleitt sem eitt af þeim viðfangsefnum sem ljósmóðir fer í gegnum í 25 vikna skoðun frumbyrja í mæðravernd. Fæðingarsamtalið hefur þarfir barnshafandi kvenna að leiðarljósi en það getur að auki dýpkað skilning og sýn heilbrigðisstarfsfólks á mikilvægi jákvæðrar fæðingarupplifunar því slík upplifun hefur langtímaáhrif á heilsu og vellíðan kvenna í samfélaginu. Lykilhugtök: fæðingarótti, fæðingarsamtal, frumbyrja, heildræn hjúkrun og salutogenesis. This research proposal is a thesis submitted towards a B.Sc. degree in Nursing at the University of Akureyri. The purpose of the research proposal ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Agla Ösp Sveinsdóttir 1990-
Brynja Sigurgeirsdóttir 1992-
Rannveig Jónsdóttir 1985-
Sunna María Schram 1984-
author_facet Agla Ösp Sveinsdóttir 1990-
Brynja Sigurgeirsdóttir 1992-
Rannveig Jónsdóttir 1985-
Sunna María Schram 1984-
author_sort Agla Ösp Sveinsdóttir 1990-
title Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
title_short Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
title_full Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
title_fullStr Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
title_full_unstemmed Fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
title_sort fæðingarsamtal : rannsóknaráætlun
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27929
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
geographic Akureyri
Draga
Kvenna
Vikna
Drög
geographic_facet Akureyri
Draga
Kvenna
Vikna
Drög
genre Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27929
_version_ 1766086813036838912