Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?

Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða hver tengsl lífsstíls fjölskyldu eru við ofþyngd barna og að skoða hvort munur sé á lífsstíl fjölskyldna þar sem börn eru í kjörþyngd...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981-, Eyrún Björk Svansdóttir 1971-, Guðmunda Helgadóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27925
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/27925
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/27925 2023-05-15T13:08:43+02:00 Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna? Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981- Eyrún Björk Svansdóttir 1971- Guðmunda Helgadóttir 1981- Háskólinn á Akureyri 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/27925 is ice http://hdl.handle.net/1946/27925 Hjúkrunarfræði Börn Offita Heimilislíf Lífshættir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:57Z Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða hver tengsl lífsstíls fjölskyldu eru við ofþyngd barna og að skoða hvort munur sé á lífsstíl fjölskyldna þar sem börn eru í kjörþyngd og þeirra sem eru í ofþyngd eða glíma við offitu. Ofþyngd barna er vaxandi vandamál í heiminum og er Ísland þar engin undantekning. Of þung börn verða oft að of þungum fullorðnum og með því aukast líkurnar á að þróa með sér ýmsa sjúkdóma sem tengjast offitu. Þar má helst nefna stoðkerfissjúkdóma, hjarta- og æðasjúkdóma, áunna sykursýki, krabbamein auk ýmissa tilfinningalegra og félagslegra vandamála. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á orsökum og afleiðingum ofþyngdar og offitu en um fjölþættan vanda er að ræða sem tengist mörgum sviðum. Lífsstíll fjölskyldu er einn þeirra en við teljum hann ná yfir marga áhrifaþætti ofþyngdar og offitu og því ástæða til að rannsaka þennan þátt enn betur. Rannsóknaraðferðin sem notuð verður er megindleg og til að afla gagna verða notaðir spurningalistar sem sendir verða foreldrum níu ára barna í úrtaki sem á að endurspegla þýðið sem er, allt Ísland. Leitað verður svara við eftirfarandi rannsóknarspurningunum: Er munur á lífsstíl fjölskyldna barna í kjörþyngd og barna í ofþyngd? Eru tengsl á milli offitu barna og lífsstíl fjölskyldna? Fyrirhuguð rannsókn kemur til með að varpa ljósi á áður lítið rannsakaðan þátt í umhverfi barna og bent á leiðir sem ættu að geta komið í veg fyrir að börn þyngist óhóflega þannig að lífsgæði þeirra skerðist. Lykilhugtök: Offita, lífsstíll, líkamsþyngdarstuðull This research proposal is a thesis towards a B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to look at possible connections between family‘s lifestyle and overweight in children and if there is a difference in the lifestyle of families where children are ideal weight and the families with overweight children. Children being overweight is a growing ... Thesis Akureyri Háskólans á Akureyri University of Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Vanda ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Börn
Offita
Heimilislíf
Lífshættir
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Börn
Offita
Heimilislíf
Lífshættir
Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981-
Eyrún Björk Svansdóttir 1971-
Guðmunda Helgadóttir 1981-
Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
topic_facet Hjúkrunarfræði
Börn
Offita
Heimilislíf
Lífshættir
description Rannsóknaráætlun þessi er lokaverkefni til B.S. gráðu í hjúkrunarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskólans á Akureyri. Tilgangur fyrirhugaðrar rannsóknar er að skoða hver tengsl lífsstíls fjölskyldu eru við ofþyngd barna og að skoða hvort munur sé á lífsstíl fjölskyldna þar sem börn eru í kjörþyngd og þeirra sem eru í ofþyngd eða glíma við offitu. Ofþyngd barna er vaxandi vandamál í heiminum og er Ísland þar engin undantekning. Of þung börn verða oft að of þungum fullorðnum og með því aukast líkurnar á að þróa með sér ýmsa sjúkdóma sem tengjast offitu. Þar má helst nefna stoðkerfissjúkdóma, hjarta- og æðasjúkdóma, áunna sykursýki, krabbamein auk ýmissa tilfinningalegra og félagslegra vandamála. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á orsökum og afleiðingum ofþyngdar og offitu en um fjölþættan vanda er að ræða sem tengist mörgum sviðum. Lífsstíll fjölskyldu er einn þeirra en við teljum hann ná yfir marga áhrifaþætti ofþyngdar og offitu og því ástæða til að rannsaka þennan þátt enn betur. Rannsóknaraðferðin sem notuð verður er megindleg og til að afla gagna verða notaðir spurningalistar sem sendir verða foreldrum níu ára barna í úrtaki sem á að endurspegla þýðið sem er, allt Ísland. Leitað verður svara við eftirfarandi rannsóknarspurningunum: Er munur á lífsstíl fjölskyldna barna í kjörþyngd og barna í ofþyngd? Eru tengsl á milli offitu barna og lífsstíl fjölskyldna? Fyrirhuguð rannsókn kemur til með að varpa ljósi á áður lítið rannsakaðan þátt í umhverfi barna og bent á leiðir sem ættu að geta komið í veg fyrir að börn þyngist óhóflega þannig að lífsgæði þeirra skerðist. Lykilhugtök: Offita, lífsstíll, líkamsþyngdarstuðull This research proposal is a thesis towards a B.S. degree in nursing at the University of Akureyri. The purpose of the proposed study is to look at possible connections between family‘s lifestyle and overweight in children and if there is a difference in the lifestyle of families where children are ideal weight and the families with overweight children. Children being overweight is a growing ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981-
Eyrún Björk Svansdóttir 1971-
Guðmunda Helgadóttir 1981-
author_facet Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981-
Eyrún Björk Svansdóttir 1971-
Guðmunda Helgadóttir 1981-
author_sort Iða Brá Kuforiji Markúsdóttir 1981-
title Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
title_short Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
title_full Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
title_fullStr Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
title_full_unstemmed Offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
title_sort offita barna : hefur lífsstíll fjölskyldu áhrif á holdafar barna?
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/27925
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(161.550,161.550,-77.533,-77.533)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Akureyri
Gerðar
Hjarta
Vanda
Varpa
geographic_facet Akureyri
Gerðar
Hjarta
Vanda
Varpa
genre Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Háskólans á Akureyri
University of Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/27925
_version_ 1766113887384502272