Viðhorf og þekking hjúkrunarfræðinema á iðjuþjálfun

Iðjuþjálfar eiga í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir á heilbrigðissviði og að öllu jöfnu eru þeir hluti af teymi fagmanna. Teymismeðlimir þurfa að þekkja sitt eigið hlutverk sem og þekkja hlutverk annarra teymismeðlima svo að árangursrík teymisvinna geti átt sér stað. Aukinn áhugi hefur verið unda...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halldóra Sif Sigurðardóttir 1992-, Rakel Bærings Halldórsdóttir 1993-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27922