„Karl með klikkaða hugmynd“ : uppbygging Akranesvita sem ferðamannastaðar

Í þessari ritgerð er fjallað um uppbyggingu Akranesvita sem ferðamannastaðar og hlutverk Hilmars Sigvaldasonar í þeirri uppbyggingu. Ritgerðin er eigindleg tilviksrannsókn sem fylgir lífssöguforminu. Hún er byggð upp á viðtölum við Hilmar Sigvaldson, ásamt því að spurningarlisti var sendur öðrum þei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hjördís Garðarsdóttir 1979-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27918
Description
Summary:Í þessari ritgerð er fjallað um uppbyggingu Akranesvita sem ferðamannastaðar og hlutverk Hilmars Sigvaldasonar í þeirri uppbyggingu. Ritgerðin er eigindleg tilviksrannsókn sem fylgir lífssöguforminu. Hún er byggð upp á viðtölum við Hilmar Sigvaldson, ásamt því að spurningarlisti var sendur öðrum þeim sem komu að ákvörðunartöku varðandi uppbyggingu ferðaþjónustu í Akranesvita svo sem starfsmönnum Akraneskaupstaðar, Vegagerðar og kjörnum fulltrúum. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar er að uppbygging Akranesvita hafi að stóru leyti verið einstaklingsframtak í byrjun. Hugmynd sem þótti óraunhæf en fékk að lifa vegna þrautsegju eins manns. Markaðssetning vitans hefur að mestu farið fram í gegnum netið með sérstakri áherslu á samfélagsmiðla. Hilmar Sigvaldason fellur að mörgu leiti að skilgreiningunni „klassískur“ frumkvöðull, karlmaður á miðjum aldri sem ekki sér áhættu á sama hátt og aðrir. Þó er það niðurstaða ritgerðarinnar að hann myndi frekar flokkast sem lífsstíls-frumkvöðull, enda er eigin efnahagslegur ávinningur ekki markmið hans heldur uppbygging ferðaþjónustu til hagsbóta fyrir nærsamfélagið. Lykilorð: Akranes, Akranesviti, samfélagsmiðlar, lífsstílsfrumkvöðull, Hilmar Sigvaldason. This paper is about the development of Akranes Lighthouse as a tourism attraction and the role of Hilmar Sigvaldason in that development. The paper is a qualitative case study with a life story emphasis. It is based on unstandardized interviews with Hilmar Sigvaldason. Other key players, such as Akranes municipality staff and elected officials were asked to answer a standardized question list via e-mail. The main conclusions of the paper is that the development of tourism at the lighthouse has for the most part been a project of one individual. It was an idea most deemed unrealistic but turned out to be a fruitful undertaking because of the persistence of one man. The marketing of the lighthouse has been almost entirely on-line with an emphasis on social media. In other conclusions the paper finds that although Hilmar ...