Áhrif fátæktar á börn og unglinga : hvernig þjóðfélagsstaða ýtir undir sálvefræn einkenni, vanlíðan og einelti : gögn úr könnuninni Heilsa og lífskjör skólabarna (HBSC)

Ísland á sér langa sögu af vinnuþrælkun og sjálfsbjargarviðleitni, meira en gengur og gerist í Skandinavíu. Þó að á Íslandi mælist lág tíðni fátæktar, þá miða engar markvissar landlægar mælingar á fátækt eða ójöfnuð út frá heilsu. Gögn þessarar rannsóknar eru hluti af alþjóðlegri mælingu á heilsu og...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía María Arnardóttir 1987-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27917