Tengsl líkamsmyndar við hreyfingu og þyngdarstjórnunaraðferðir meðal unglingsstúlkna : hluti af alþjóðlegu rannsókninni „Heilsa og lífskjör skólanema“ (e. Health behaviors in school aged children)

Líkamsmynd þróast mikið á unglingsárum og hefur gjarnan mikil áhrif á hugsanir okkar, hegðun og tilfinningar, þá sérstaklega meðal kvenna og unglingsstúlkna. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða tengsl líkamsmyndar við ástundun hreyfingar og notkun ýmissa þyngdarstjórnunaraðferða meðal unglingss...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólrún Eva Árnadóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27904