Mikilvægi útikennslu á leikskólaárunum

Verkefnið er lokað til 10.4.2019. Viðfangsefni þessarar B.Ed. ritgerðar er útikennsla sem kennsluaðferð í leikskólum á Íslandi. Markmiðið með ritgerðinni er að varpa ljósi á mikilvægi útikennslu barna á leikskólaaldri. Við rannsóknina var notuð eigindleg aðferð og stutt úrvinnsla úr athugun. Ritgerð...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jenný Lind Gunnarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27868