Hækkandi algengi einhverfurófsraskana á Íslandi. Tengsl tölulegra niðurstaðna ADOS-2 og einstakra greiningarflokka

Rannsóknir hafa leitt í ljós að algengi einhverfu hefur farið hækkandi um allan heim síðan 1990. Nýjasta íslenska rannsóknin á algengi einhverfu sýndi 2,2%. Rannsóknin kunngerði ennfremur að aukningin er fyrst og fremst tilkomin vegna drengja sem greinast með bernskueinhverfu og með vitsmunaþroska n...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Thelma Rún van Erven 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/27865